Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Qupperneq 23

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Qupperneq 23
Vil í MR vesa, ef einn skal ráða, en rektor einn ráðríkr vildi ei. Úngr leiddisk kúr ok inni at grauta, heldur sem karl' guði góða, Freyju Bakkus blóta. Heyrðir þú í Eystri skóla hve hizig barðist rektor enn hyggjandi'* mót os inntaka. Sá skal upp stjölu stúpa, að ári liðnu er ek enn framráðr geisi í MR. Upp skal mjöðdrykkja þá of hafið. Okkar grið skalt þú allra hafa, rektor bági, þú átt inni hér fjörtíu og fimm mælti Jón Gissura. Þá þat kynndisk, hvé sá rektor hafði vel okkur gert. Hans aldar mun æ vesa at góðu getit. Arið 2072 verða liðin 100 ár síðan þetta stórgóða kvæði var fyrst birt. Höfundur þess skrifaði það f mikilli bræði yfir því að honum var neitað um inngöngu í Mennta- skólann í Reykjavfk, sem yfirskin að skól- inn væri yfirfullur, það sannaðist lfka seinna á skólaböllum að fleira var fullt. Hann var ekki einn um það að vera neitað um skólavist í þessari merku stofnun, fjörtíu og fjórum var einnig neitað um skólavist f MR. Það hefur verið haft á orði á æðri stöðum að þar hefði "miklum séníum" verið frá vísað. Þessu fólki var síðan holað niður í réttan og sléttan gagnfræðaskóla, til mikils ama bæði fyrir kennara og nemendur.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.