Flug : tímarit um flugmál - 01.08.1949, Page 3

Flug : tímarit um flugmál - 01.08.1949, Page 3
JFlugvél hrapar tíl \/IÐ höfum oft séð þessa fyiiisögn í ísJenzku blöð- * unum. Vait skeðui það flugslys í heiminum, að íslenzku blöðin og útvaip kalli það ekki að flugvél hiapi til jaiðai. Og það algeilega án tillits til þess, sem raunveruíega skeðui. Alveg viiðist það sama, hvoit flugan lekst á fjall í þoku, hlekkist á í lend- ingu eða veiðui að nauðlenda vegna mótoibilunai; allt ei kallað að „Iirapa til jaiðai“. Þessi þijú dæmi eiu algengustu tegundir fíugslysa, en í engu þeina Iirapar flugan tií jaiðai. Og fátt hefii haft skaðlegri áhiif á þióun flugsins héi á íslandi en einmitt þessi hiapvitleysa dagblaðanna, og skiln- ingsleysi fiéttaiitaia. Því auðvifað stafar þetta af skiln- ingsleysi og vahkunnáttu, og skal héi stiax viðui- kennt, að í flestum tilfellum ei það ekki að ástæðu- Jausu og því fyrirgefaníegt. Almenningui, sem engin, eða lítil, afskipti hefii af flugmálum, og fiéttaiitaiai þai meðtaldii, á oftast erfitt mcð að skilja, hveinig þessi stóiu niitíma „málm-feilíki“ geta haldið séi uppi í hinu létta and- rúmslofti. Flcstii reyna ckki einu sinni að gera se'r grein fyiii þcssari „ótrúlegu" staðreynd, heldur láta séi nægja að tríía augunum og hugsa: „Einhvern veg- inn hanga þcssi undra tæki uppi í loftinu á Iireyfl- unum“, eða eitthvað þvílíkt. Og þá ei ekki nema eðlilegt. að þcir hinir sömu haldi, að sáialítið þuifi að koma fyrir til að þau hrapi til jarðar og allt endi mcð skelfingu. Ei því ekki nema skiljanlegt að marg- ar raddir heyiast, sem segja: „Ekki myndi ég þoia að faia upp í flugvél. Hún gæti hrapað.“ Eða: „Lastu í blöðunum um flugvélina, sem hrapaði í gær. Ekki þyrði ég að fljúga.“ Þetta vantraust stafar fyrst og fiemst at því, hve flugið er ungt ennþá, og hve almenningur er Iítt menntaður í fíugeðlisfræði. Þegar sú kynslóð, sem mi er fullorðin, gekk í skóla, vai lítið sem ekkert kennt um eðli flugsins, og þó að flugtækninni hafi miðað öit áfram síðustu tuttugu árin, hefii lítið verið gert til að fræða almenning um undirstöðuatriði þess. Vonandi eru skólarnir farnir að bæta úr þessu, svo að þeii unglingar, sem nú út- skrifast, skilji, að það ei alveg eins eðlilegt að fluga svífi í lofti eins og að skip fljóti á yfirborði sjávar. Hér skal ekki reynt, að sinni, að útskýia flugið fiá eðlisfiæðilegu sjónarmiði, heldur Játið nægja að stað- hæfa, að yfirlcitt hrapa flugur ekki. Að vísu er hægt að láta flugu hrapa, alveg eins og hægt er að Iáta skip sökkva og bíí renna út af veginum. Munurinn er samt sá, að þegar skip tekur að sökkva, ei oftast ómögulegt að aftra því, og þegar bíll er byrjaður að renna út af veginum, er venjulega eifitt að koma honum upp á veginn aftur. En ef fluga byrjar að hrapa — en það stafai venju- lega af ofiisi (þ. e. flugunni er beitt of mikið upp á við, svo að hún missir flughraðann) og þarf flug- maðurinn að vera alveg fiamúiskaiandi klaufskur og óaðgætinn til að það komi fyrir, og gæti naumast verið um annað en byrjanda að ræða — er venju- Iega hægt að rétta hana við mjög fljótlega, nema því aðeins að flugan fljúgi mjög Iágt. FLUG - 1

x

Flug : tímarit um flugmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flug : tímarit um flugmál
https://timarit.is/publication/1869

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.