Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 20

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 20
2 manna, ekkju, barna, foreldra eða systkina, en ekl<i annara erfingja, nema svo væri ákveðið í erfðaskrá. Iðgjöldin greiddu sjómenn að % og útgerðarnienn að x/%. Greiddu sjómennirnir 15 aura fyrir vetrarvertíð, 10 aura fyrir vor- og sumar- vertíð. Lögskráningarstjóri innheimti iðgjöldin hjá útgerðarmanni, en hann hélt síðan eftir al' kaupi skipverja eða hlut. Rikissjóður ábyrgðist trygginguna, þó ekki yfir 15 000 kr. alls. Ríkis- stjórnin skipaði 1 mann í stjórn af þremur, en hinir voru kosnir af fjöl- mennasta sjómannafélaginu og fjöhnennasta félagsskap útgerðarmanna. Þessi mjög svo ófullkomna trygging var svo endurbætt með lögum 30. júlí 1909, um „vátrygg'ingarsjóð sjómanna", að því leyti, að trygg- ingarsltyldan er látin ná til allra íslenzkra sjómanna, sem lögskráðir voru á íslenzk skip, hvort sem um fiskiskip eða önnur var að ræða, ennfremur til sjómanna á vélbátum og róðrarbátum, fjórrónum eða stærri, er stunduðu veiðar minnst eina vertíð á ári. Iðg'jöld sjómanna voru hækkuð í 18 aura á viku, en útgerðarmenn greiddu nú aðeins % af heildariðgjöldunum. Að því leyti var hér um endurbætur að ræða, að tryggingin nær til fleiri en áður. Með lögunum 14. nóv. 1917, um slysatryggingu sjómanna, var stigið talsvert stærra spor í áttina til nútímatrygginga. Með þessum Iögum var sjómönnum á smærri róðrarbátum, sem ekki voru tryggingarskyldir, heimilað að tryggja sig. Er það hinn fyrsti vísir að hinni frjálsu tryggingu. Dánarbæturnar voru stórum hæklcaðar eða upp í 1500 kr. og 100 kr. fyrir hvert barn innan 15 ára aldurs (óskilgetin börn þó 200 kr., ef ekkja telcur bæturnar). Þá skyldi og greiða örorkubætur 2000 kr. fyrir fulla, varanlega örorku, og hlutfallslega lægra fyrir minni örorku; minna orkutap en Vr, var ekki bætt. Hinsvegar eru enn engir dagpeningar greiddir. Iðg'jaldið hækkar í 70 aura á viku, og greiðist að hálfu af hinum tryggða, en að hálfu af útgerðarmanni. Ríkissjóður greiðir þó hinn siðarnefnda hluta iðgjaldsins fyrir þá, sem ekki eru tryggingarskyldir og auk þess nokkurn hluta af iðgjaldinu fyrir róðrarbáta og vélbáta minni en 12 lestir. Þess utan greiðir ríkissjóður stjórnarkostnað slysa- tryggingarinnar, og eru nú allir stjórnendnr hennar skipaðir af st jórnar- ráðinu til 3 ára í senn. Með lögum 27. júní 1921 er lögunum enn breytt, en frekar lítið. Örorkubætur eru hækkaðar í 4000 kr„ dánarbætur í 2000 kr. og viðbót til barna tvöfölduð. Iðgjöldin hæklca í 1 ltr. á viku. Útgerðarmenn voru gerðir ábyrgir gagnvart slysatrygg'ingunni fyrir bótum handa trygg- ingarskyldum mönnum, sem vanrækt hafði verið að tryggja. Lögin 27. júní 1925, um slysatryggingu ríkisins, er næsti stóri áfang- inn í þróun slysatryggingarinnar. Tryggingarsviðið er fært mikið út, þannig', að slysatrygg'ingin er framvegis ekki aðeins sjómannatrygging, heldur alrnenn slysatrygging,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.