Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 21

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 21
3 sem nær til flestra verkamanna á sjó og landi — að undanteknum land- búnaðarverkamönnum og að miklu leyti þeim, sem stunda flutninga og samgöngur. Sjómannatryggingin sjálf nær nú til allra báta, hversu litlir sem þeir eru, og þó veiðarnar séu ekki stundaðar nema 1 mánuð í senn, en áður höfðu sjómenn á minnstu róðrarbátunum aðeins verið tryggðir í frjálsri tryggingu. Ennfremur er frjáls slysatrygging heimiluð fyrir verkamenn og eigendur fyrirtækja, sem ekki var gert að skyldu að tryggja sig. Iðgjaldagreiðslunum er nú breytt allmikið. í fyrsta lagi er atvinnu- rekendum gert að skyldu að greiða öll iðgjöldin og má ekki færa verka- mönnum þau til útgjalda. Þannig er því í fyrsta sinn slegið föstu, að atvinnuvegirnir eigi sjálfir að bera þá slysahættu, sem þeim er samfara. Þó greiðir rikissjóður nokkurn Iiluta af iðgjöldum róðrarbáta og vél- báta smærri en 5 lestir. Um leið og sú aðalregla er upp tekin, að áhættan hvíli öll á atvinnu- rekstrinum, var honum í samræmi við það, skipt í áhættuílokka, eftir því um hve áhættusama vinnu er að ræða. Skyldi ákveða um áhættu- flokkun með reglugerð. Samkvæmt reglugerðinni 1926 voru áhættu- flokkarnir sjö, í 1. flokki eru iðgjöldin 6 aurar á viku en hæst eru þau kr. 1.20 á viku í 7. flokki. Hinar nýju atvinnugreinar, sem falla undir iðntrygginguna eru í 1.—5. flokki en útgerðin í 5.—7. flokki. Reynslan hafði sýnt í hinni eldri sjómannatryggingu, að áhættan var minnst l'yrir gufuskip og róðrabáta og voru þau því sett í 5. flokk, segl- skipin í 6. fl., en mótorskip stór og smá í 7. fl. Samkvæmt lögunum frá 1917 náði tryggíngin einnig til þess, ef sjómennirnir urðu fyrir slysi, er þeir voru í landi, í þágu útgerðarinnar eða fyrir sjálfa sig, í erindum, sem leiða af starfi þeirra sem sjómanna. Þessi regla hélzt áfram hvað sjómennina snertir, en ekki aðra, þó slysið stæði óbeint í sambandi við vinnu, I. d. yrði á leið lil eða frá vinnu, eða stafaði af atvinnusjúkdómum. Upphæðir dánarbóta og örorkubóta héldust óbreyttar að jiessu sinni, en dánarbótunum er breytt að því leyti, að tekið er tillit til þess, þegar um bætur til foreldra er að ræða, hvort þau eru á framfæri hins látna eða ekki, og fósturforeldrum eru veittar bætur, eftir söniu regl- um og foreldrum. Þá er bætt við nýrri tegund bóta, dagpeningunum, er voru ákveðnir 5 kr. á dag, þó ekki yfir % af kaupi eða tekjum hins slasaða við þá vinnu, er hann hafði, er slysið vildi til. Dagpeninga skyldi greiða, ef meiðslin valda sjúkleika lengur en 4 vikur. Frá þeim tíma greiðast dagpeningar en eigi lengur en 6 mánuði alls. Eins og' áður er vikið að, er slysatryggingunni nú skipt í tvær deildir, sjómannatryggingu og iðntryggingu. Stjórnin er áfram skipuð 3 mönnum, er ráðherra skipar, ríkis- sjóður greiðir stjórnarkostnaðinn og ábyrgist að slysatryggingin slandi við skuldbindingar sínar um bætur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.