Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 24

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 24
lyfja utan sjúkrahúss, ennfremur endurg'reiðir ríkissjóður framvegis — auk hins beina styrks — % sjúkrahússkostnaðar, þó ekki yfir 0,75 kr. ú hvern samlagsmann. Lögin 28. nóv. 1919 hækka tekjuhámarkið i 3000 kr. og eignahá- markið í 10 000 kr„ en með lögunum 4. júní 1924 er tekjumarkið sett þannig', að árstekjurnar fari ekki fram úr 3000 kr. auk sömu dýrtíðar- uppbótar, sem embættismenn njóta á hverjum tíma, að viðbættum 500 kr. fyrir hvert barn á framfæri innan 15 ára. Með lögum 14. júní 1929 er tekjuhámarkið enn hækkað í 4500 kr„ að viðbættum 500 kr. fyrir hvert barn eins og áður. Lögin 23. júní 1932 gera talsverðar breytingar á sjúkrasamlags- lögunum. Eignahámarkið er ákveðið 10 000 kr. fyrir einstaklinga, en 15 000 kr. fyrir hjón. Hvað hlunnindi snertir, er samlögunum gert aö skyldu að tryggja félagsmönnum dagpeninga, allt að % af venjuleguin tekjum. Styrkveitingu ríkissjóðs er breylt þannig, að hann greiði % sjúkrahússkostnaðar eins og áður, en allt að 1,50 kr. á legudag. Þá eru og sett ákvæði um hvernig fara skuli, ef ekki nást samn- ingar milli sjúkrasamlaga og lækna eða annara. Stjórnarráðið getur þó undanþegið samlögin frá því að veita þau lágmarkshlunnindi, sem annars eru lögákveðin, en samlögin gera upp við félagsmenn sína í árslok og greiða upp í reikninga fyrir sjúkra- kostnað, þó ekki yfir % reikninganna. Ef sjúkrasamlag' kemst í fjárhagsvandræði, getur stjórnarráðið á sama hátt undanþegið það að standa við lágmarksskuldbindingar sínar. Loks er með lögum 19. júní 1933 heimilað að lögskrá skólasamlög; skyldu hinar venjulegu reglur g'ilda um starfsemi þeirra, en þó var heimilt að takmarka trygginguna, þannig, að hún næði ekki til sumar- leyfa og dagpeninga. C. Ellitrygg'ingar. 1. Almenn ellitrygging. Fyrsti vísir til ellitrygginga, og um leið til alþýðutrygginga yfir- leitt, á íslandi voru „styrktarsjóðir handa heilsubiluðu og ellihrumu alþýðufólki“, er stofnaðir voru samkv. lögum 11. júlí 1890, í ölluin bæj- uin og hreppum landsins. Lögin ákváðu, að öll hjú og lausamenn á aldrinum 20—60 ára skyldu greiða árlega 1 kr. karlmenn, og' 30 aura kvenmenn í sjóðina og skyldu þeir standa óhreyfðir á vöxtum fyrstu 10 árin. Að þessum tíma liðnum átti að úthluta hálfum árstekjum sjóð- anna til heilsuIítilla eða ellihrumra fátæklinga, er eigi þig'gja sveila- styrk. En upphæðirnar voru svo lágar, einnig eftir að lögunum hafði verið breylt 18. des. 1897, að þær kornu að litlu gagni, og var þessarí íöggjöf því breytt allmikið með lögum 9. júlí 1909, um almennan ellistyrk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.