Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 40

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 40
22 fóðrun o. fIí 4. fl. bifreiðastjórn, fiskflökun, götugerð, niálarastörf, tollgæzla o. f 1., í 5. l'l. t. d. fiskaðgerð, hafnargerð, járnsteypa, vélgæzla o. fI., í 6. fl. t. d. brúargerð, grjótnám, síldarbræðsla, slátrun o. fi. Flokkaskipun þessi er ákveðin með reglugerð, er stjórnarráðið setur og skal endurskoða hana 5. hvert ár a. m. k. Atvinnurekendur, svo og ríki og' sveitarstjórn, bera ábyrgð á þvi, að þeir séu tryggðir, sem í þjónustu þeirra eru og tryggingarskyldan nær til. Taki maður að sér tryggingarskylt verk í ákvæðisvinnu, ber hann ábyrgð á, að verkamennirnir séu tryggðir. Ef um hóp manna er að ræða, sem tekur að sér ákvæðisvinnu, bera þeir sameiginlega ábyrgð á iðgjaldagreiðslunni. Skipverjar teljast í þjónustu útgerðarmanns, þó þeir taki aflahlut í stað kaups. Þessi síðastnefndu ákvæði komu inn í lögin 1937. Innheimta iðgjaldanna er í höndum lögreg'lustjóra (sýslumanna, bæjarfógeta), sem eru umboðsmenn tryggingarinnar og skrásetja allar tryggingar. Hafa þeir og eftirlit með því að allir tryg’gi, sem ber að gera það, og að rétt sé talið frain til trygginganna. Innheimtulaun eru 3% af skipum, sem skráð er á, en annars 6% af iðgjöldunum. Lögreglustjórar geta látið hreppstjóra annast innheimtu iðgjalda og skrásetningu, og bera þeirn þá hálf innheimtulaunin. Ríkissjóður og ríkisfyrirtæki g'reiða iðgjöld sín beint til slysa- tryggingarinnar. Innheimtu iðgjalda iðntryg'gingarinnar í Reykjavík annast aðalskrifstofa slysatryggingarinnar sjálf, samkvæint heimild, sem sett var í lögin 1937. Þeir, sem reka tryggingarskylda vinnu, skulu halda sérstaka og nákvæma nafnaskrá yfir þá, sem tryggðir eru og þann tíma, sem hver er tryggður. Eftir niðurstöðum þessarar skrár eru iðgjöldin endanlega ákveðin í lok hvers árs, en annars eru iðgjöldin greidd og innheimt fyrirfram eftir áætlun, sem fyrirtækjunuin ber að senda í ársbyrjun eða þegar þau taka til starfa, eða ef þau taka verulegum breytingum. Þótt vanrækt sé að tilkynna trygg'ingarslcyldan atvinnurekstur eða greiða iðgjöld fyrirfram fyrir tryggingarskylda menn, eru þeir samt taldir slysatryggðir, en hlutaðeigandi atvinnurekandi er þá skyldur að greiða, auk sekta, fimmföld iðgjöld, auk þess sem heimilt er að láta hann endurgreiða bætur, sem slysatryggingin kann að hafa greitt. Var hert allmikið á viðurlögum við trygging'arvanrækslu með lögunum lrá 1940, og jafnframt ákveðið að áætluð skuli iðgjöld þeirra atvinnurekenda, sem vanrækja að gera skýrslur og skilagrein á tilsettum tíma, svo hátt, að ekki sé hætt við, að þau séu sett Iægri, en þau eiga að vera, og sé van- rækslan ítrekuð, skulu þau áætluð a. m. k. 50% hærri. f. Frjáls slijscitrygging. Slysatryggingin tekur að sér tvennskonar frjálsa tryggingu, skv. 20. gr. og síðustu inálsgr. 8. gr. laganna sbr. reglugerð um hina síðarnefndu frjálsu slysatryggingu, sem er sérstök deild innan slysatryggingarinnar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.