Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 48

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 48
;so hjá, að hann haldi ógoldnum iðgjöldum hans og konu hans eftir af kaupi hans eða hennar og greiði það til sjúkrasainlagsins. Áldrei niá þó halda eftir i þessu skyni hærri upphæð en nemur 10% af kaupi. Er jafnvel hægt að taka iðgjöldin lögtaki hjá atvinnurekanda. Enn- fremur bera foreldrar ábyrgð á iðg'jöldum barna sinna, húsráðendur á iðgjöldum hjúa sinna o. s. frv. Iðgjöld samlagsmanna eru yfirleitt um % af tekjum sjúkrasam- laganna. Um j/3 af tekjunum eru framlög ríkis og' sveitarfélaga, jafnhá frá hvorum aðila um sig eða 25% af greiddum iðgjöldum, þó ekki yfir 10 kr. á samlagsmann á ári frá hvorum aðila uin sig. Tillög' þessi eru greidd ársfjórðungslega eftir á. Aðrar tekjur eru enn sem komið er hverfandi, þar sem fæst samlögin hafa enn verulega varasjóði, eða eiga aðrar arðberandi eignir. Einstaka sarnlög afla þó nokkurra tekna með hlutaveltum o. þ. h. Fari svo, að tekjur samlagsins hrökkvi ekki fyrir útgjölduin og samlagið komist því í g'reiðsluþrot, skal stjórn þess gera Trygg- ingarstofnun ríkisins og hlutaðeigandi sveitarstjórn aðvart. Skal þá gera ráðstafanir til aukinnar tekjuöflunar eða draga úr hlunnindum þeiin, sem samlagið veitir, en aldrei má þó skerða þau lágmarkshlunnindi, sem getið var um hér að framan. Þess má loks geta að iðgjöld til sjúkrasamlaga koma til frádráttar við ákvörðun skattskyldra tekna. Ennfremur að þau hafa lögtaksrétt og má taka þau lögtaki hjá gjaldanda eða þeim, sem ábyrgð ber á greiðslunni. g. 41. gr. Þessi grein snertir að vísu tryggingarnar óbeint, en er jafnframt stórum víðtækari og tekur til annars löggjafarsviðs. Aðalákvæði hennar, eða það sem máli skiptir, eftir að dagpeningatrygging er afnumin sem skyldutrygging, er það, að fastir starfsmenn skuli aldrei missa neins í af Iaunum sínuin, í hverju sem þau eru greidd, fyrstu 14 dagana eftir að þeir forfallast frá vinnu sökum sjúkdóma eða slysa, en njóta skulu þeir kaupgreiðslu um lengri tíma, ef svo er mælt fyrir i sérstökum lög- um, samningum eða venjum í þeirri starfsgrein. h. Yfirlit gfir sjúkrahjálp og iðgjöld árin 1936—1939. Að lokuin er hér sett yfirlit, er svnir hve miklu hafa numið iðgjöld samlagsmanna, síðan sjúkrasamlögin tóku til starfa, og' hve mikil sjúkra- hjálp hefir alls verið í té látin þessi sömu ár. Að öðru Ieyli vísast til nánari greinargerðar um starfsemi sjúkrasamlaganna aftar í árbókinni. Greidd iðg.jöld Veitt sjúkrahjálp 1936 kr. 561 597,80 kr. 115 720,63 1937 — 1 307 825,30 — 1 613 288,74 1938 — 1 318 673,75 — 1 656 811,68 1939 — 1 471 751,85 — 1 793 203,40 Alls kr. 4 659 848,70 kr. 5 179 024,45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.