Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 49

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 49
31 D. Ellitrygging'ardeild. 1. Ellilaun og örorkubætur. Eins og nánar skal skýrt í næsta kafla uin Lífeyrissjóð íslands, er svo ráð fyrir gert, að í framtíðinni verði tekin upp eiginleg elli- og örorkutrygging, en hún getur ekki komið til framlcvæmda fyrr en safnazt hefir nokkur sjóður með iðgjöldum hinna tryggðu. Eins og að framan hefir verið lýst, voru hinir gömlu ellistyrktarsjóðir aðeins mjög ófullkominn og atls ófullnægjandi vísir að ahnennri ellitryggingu; ið- gjöldin voru alltof lág til þess að urn slíka gæti verið að ræða. Svo er til ætlazt, að Lífeyrissjóður íslands taki að veita ellilífeyri þegar hinir tryggðu hafa með iðgjaldagreiðslum sínum eignast rétt til 12%% af fullum lífeyri og er áætlað að það verði eftir ca. 12 ár frá því lögin komu til framkvæmda. Fram lil þess tíma fyrst og fremst, varð því að sjá gamla fólkinu og öryrkjunum farborða á einhvern hátt, og auk þess varð að telja 12%% af fullum lífeyri með öllu ónógan. Á þessu tímabili og þarigað iil lífeyrisgreiðslurnar eru komnar upp í 50% af fullum lifeyri, ákveða lög'in því, að úthlutað skuli ellilaunum og örorkubótum eftir sérstökum reglum. Margir rugla hinum eiginlega elli- og örorkulífeyri, sem Lífeyrissjöður íslands á að greiða á sínum tíma, saman við þau ellilaun og örorkubætur, sem nú eru greidd. Lífeyris- sjóðsgjöld þau, sem þeir greiða, er nú eru á lífi, tryggja gamalmennum framtíðarinnar ellilífeyri, en gamalmenni nútíðarinnar eru í raun og veru ótryggð, því að vextir ellistyrktarsjóðanna hrökkva mjög skammt, sbr. síðar. Þó er nokkurt samband milli ellilauna og örorkubóta og Lífeyrissjóðs íslands — eins og síðar skal nánar greint þar sem líf- eyrissjóðurinn leggur árlega fram allmikla upphæð til ellilauna og örorkubóta, en það verður að skoða sem einskonar lán, sem hann fær endurgreitt siðar af því opinbera. a. Iiverjir úthluta ellilaunum og örorkuhótum? Úthhitun ellilauna og örorkubóta er í höndum sveitarstjórna, en ekki Tryggingarstofnunar ríkisins, eins og ýmsir virðast halda. Sveitastjórnir skulu ár hvert auglýsa úthlutun ellilauna og örorku- bóta í septembermánuði og skulu umsóknir vera komnar fyrir 1. okt. Umsóknir skuln vera skriflegar, á sérstökum eyðiblöðum, sem Trygg- ingarstofnunin lætur gera, og fylgja þeim skýrslur um efnahag og ástæður umsækjenda. Umsóknum um örorkubætur skal ennfremur fylgja vottorð tryggingarlæknis eða héraðslæknis um heilsufar umsækjandans. Þegar umsóknarfrestur er liðinn, skulu sveitarstjórnir taka um- sóknirnar til úrskurðar og skal ákveða þeim umsækjendum ellilaun eða örorkubætur, sem að dómi sveitarstjórnar teljast hafa þeirra þörf, og jafnframt ákveða, hve há ellilaun eða örorkubætur skidi vera til hvers einstakling's. Skal haga úthlutuninni svo, að gamahnenni eða öryrki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.