Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 51

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 51
33 vegna þess að ekki er hægt að reikna úl framlag Lífeyrissjóðs lil hvers sveitarfélags, fyrr en þau hafa öll úthlutað, sbr. þó bráðabirgðalög frá 27. ágúst 1940, sjá bls. 44. En reynslan sýnir, að sveitarfélögin sjálf greiða meiri hlutann af ellilaunum og örorkubótum, eins og síðar skal sýnt (sjá bls. 84). Framlag Lífeyrissjóðs finnst með því að margfalda tölu gamal- menna 07 ára og' eldri á öllu landinu með kr. 52,50. Undanfarin ár hefir þessi upphæð verið um 400 000 kr. á ári. Til þess að gera Lífeyrissjóði kleift að standa straum af þessari greiðslu, skal ríkissjóður leggja honum 200 þús. kr. árlega í næstu 50 ár (frá gildistöku Iaganna, uj)j>- haflega 150 þús. kr. en hækkað 1937). Raunverulega kemur því fram- lag Lífeyrissjóðs frá ríkinu, en Lífeyrissjóður lánar Jjví aðeins nokkurn hluta framlagsins, en fær það endugreitt síðar, þegar framlag hans til eílilauna og örorkubóta lækkar eftir ákveðnum regluin, um leið og byrjað er að greiða elli- og' örorkulífeyri. Skal þá draga frá framlag'inu helming af öllum lífeyrissjóðsgreiðslum á árinu. Loks er árlega úthlutað vöxtum hinna gömlu ellistyrktar.sjóðá sveitarfélaganna. Úthlutar hvert sveitarfélag sínum vöxtum. Vextirnir eru nú ca. 85 000 kr. á ári. Alls eru því lil umráða lil úthlutunar, ca. % milljón á ári hverju, fyrir utan hin beinu framlög úr sveitarsjóðum. Úthlutunin sjálf fer lram í tveimur flokkum. í I. flolcki er veitt þeim umsækjendum, sem lcomizt geta af með minnstan styrk, eða sem nemur minnu en % lífeyri, eftir því sem næst verður komizt að hann geti orðið, er IJfeyrissjóður íslands hefir tekið til fullra starfa. Af ýmsum ástæðum er ekki hægt að áætla með neinni nákvæmni, hve hár lífeyririnn getur orðið — m. a. af því, að tekjur Lífeyrissjóðs fara að talsverðu leyti eftir skattskyldum tekjum í land- inu (sjá síðar), — en þessar upphæðir hafa verið ákveðnar fyrst um sinn sem hér segir: I Reykjavík 200 kr., í öðrum kaupstöðum 160 kr., í kaup- túnum með yfir 300 íbúa 130 kr. og annarsstaðar 100 kr. Er hér um hámarksupphæðir að ræða fyrir þennan úthlutunar- l'lokk. Aðeins þeir umsækjendur, sem ekki hafa notið almenns fram- færslustyrks næsta ár á undan geta fengið styrk í þessum l'lokki. Til úhlutunar i I. flokki eru þessar upphæðir: Vextir ellistyrktarsjóðanna, Vi af framlagi Lifeyrissjóðs, g'egn a. m. k. jafnháu framlagi úr sveitar- sjóðum. Alls hafa þetta orðið um 300 þús. kr. á ári. Þessum Ví hluta af frainlagi Lífeyrissjóðs er skipt á milli hinna einstöku sveitarfélaga í réttú hlutfalli við ellilaun og örorkubætur veitt úr hverjum sveitarsjóði árið áður. Þessar upphæðir allar er því hæg't að reikna út áður en úthlutun fer fram og tilkynnir Tryggingarstofnunin hverju sveitarfélagi þær fyrir 1. okt. ár livert. Enda þótt ellilaun og örorkubætur séu miðuð við almanaksárið, eins og fyrr greinir, er þó svo til ætlazt, að útborgun í I. flokki fari fram fyrir jól, þar sem litið er l'rekar á þessar upphæðir sem glaðning, heldur en eig'inlegan framfærslueyri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.