Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 52

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 52
34 í ÍI. flokki er veitt þeim umsækjenduin, sem ekki geta komizt af ineð hinar fyrrnefndu upphæðir í I. flokki íeða hafa þegið almennan framfærslustyrk árið áður). Upphæðin er ákveðin fyrir fram fyrir eilt ár í senn og er óendurkræf, og á því ekkert skylt við venjulegan fram- færslustyrk. í þessum flokki má hlutur hvers einstaklings ekki nema hærri Upphæð en svo, að árleg ellilaun eða örorkubætur svari eðlilegum meðal- framfærslueyri einstaklings, miðað við það byggðarlag, þar sern hann dvelur. Ráðherra setur reglur um það, hvað telja skuli eðlilegan meðal- framfærslueyri einstaklings. Hefir hann verið ákveðinn sem hér segir: í Reykjavík 900 kr., í öðrum kaupstöðum 840 kr., i kauptúnum með yfir 300 íbúa 720 kr. og annarsstaðar 600 kr. (Þessar upphæðir voru hækkaðar á árinu 1940 vegna dýrtíðarinnar sambr. bls. 44). Veita má þó hærri upphæðir, ef þess þarf, t. d. vegna veikinda umsækjandans, ef hann þarf að liggja á sjúkrahúsi, en lífeyrissjóður greiðir ekki á móti hærri upphæðum og verður því viðkomandi sveitarsjóður að leggja einn fram það, sem umfram er hámarksupphæðiila. Þó er tekið tillit til slíkra umframveitinga þegar reiknuð er út hlutdeild sveitarsjóða í I. flokki, sem eins og fyrr var sagt, fer eftir þeim ellilaunum og örorkuhótum, sem veittar hafa verið árið áður. Það fé, sem úthlutað er í II. flokki, er % af framlagi Lífeyrissjóðs Islands (ca. 300 000 kr.) og framlög sveitarfélaga. Framlagi Lífeyris- sjóðs er skipt á milli hinna einstöku sveitarfélaga í sarna hlutfalli og þau hafa lagt fram til ellilauna og örorkubóta á því ári. Þennan hluta af framlagi Lífeyrissjóðs er því ekki hægt að reikna út fyrr en öl 1 sveitarfélögin hafa sent Tryggingarstofnuninni skýrslur um úthlutunina. d. Þáttur Tnjggingarstofnnnar rikisins. Eins og sjá má af framansögðu, hefir Tryg'gingarstofnunin engin bein afskipti af úthlutun ellilauna og örorkubóta. Sveitarstjórnir ákveða algerlega sjálfar -— innan þeirra takmarka, sem lögin setja um aldur og heilsufar — hverjum eru veitt ellilaun eða örorkubætur og hve mikið hverjum einstökum er veitt. Þáttur Tryggingarstofnunarinnar er því aðallega að hafa umsjón og eftirlit með úthlutuninni, skipta framlagi Lifeyrissjóðs eftir reglum laganna o. s. frv. Til þess að geta reiknað út heildarframlag Lífeyrissjóðs, þarf Tryggingarstofnunin að safna nákvæmum skýrslum úm öll gamalmenni á landinu, 67 ára og eldri. Þá fær Tryg'gingarstofnunin skýrslu frá öllum sveitarfélögum um úthlutunina, sbr. það, sem að framan var sagt, og reiknar síðan út framlag Lifeyrissjóðs til hvers sveitarfélags og hvers einstaks gamalmennis eða öryrkja. Tryggingarstofnunin greiðir þessar upphæðir til hvers sveitarfélags, sem síðan greiðir ellilaunin og' örorku- bæturnar til þeirra, sem eiga að njóta þeirra. Ennfremur má geta þess, að tryggingaryfirlæknir hefir ( síðan 1940)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.