Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 54

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 54
36 skyldunni, að menn séu heimilisfastir hér á Iandi eða lögskráðir á íslenzk skip. Allir þeir, sem tryggingarskyldir eru, jafnt karlar og konur, skulu greiða árleg't iðgjald i Lifeyrissjóð íslands samkvæmt þvi, sem síðar verður sagt. Undanþegnir tryggingarskyldunni, og þar með iðgjaldagreiðslunni, eru þessir: 1. Þeir, sem njóta örorkulífeyris úr Lifeyrissjóði fslands. 2. Þeir, sem njóta opinl)ers styrks samkv. lögum um rikisframfærslu sjúkra manna og örkumla. 3. Þeir, sem dvelja í fangelsum, vinnuhælum, eða öðrum slíkum stofn- unum, samkvæmt opinberri ráðstöfun. 4. Þeir, sem tryggðir eru í Lifeyrissjóði embættismanna eða barna- kennara, eða eru sjóðfélagar í eftirlaunasjóði Landsbankans eða Útvegsbankans, eða öðrum sjóðum, sem hlotið hafa viðurkenningu Tryggingarstofnunar ríkisins. Þeir síðastnefndu eru þó ekki undan- þegnir iðgjaldagreiðslum nema að nokkru leyti, sbr. það, sem síðar er sagt um sjóði undir stjórn og eftirliti Trygging'arstofnunar ríkisins. 5. íslenzkir ríkisborgarar, sem lögskráðir eru á íslenzk skip, en heimilis- fastir erlendis, ef þeir sanna, að þeir greiði þar iðgjöld til almenns elli- og örorkulífeyrissjóðs. 6. Þeir, sem voru orðnir fullra 60 ára 1. apríl 1936. c. Elli- og örorknlifeijrir. Ákvæði laganna um elli- og' örorkulífeyrinn sjálfan eru að ýmsu leyti ófullkomin, enda á sjóðurinn ekki að byrja að veita lifeyri fyrr en eftir ca. 12 ár frá því lögin gengu í gildi og því ekki nauðsvnlegt að setja fyllri ákvæði að svo komnu máli. Það væri einnig erfitt að setja fastar reglur um upphæð lífeyris- ins, þar sem telcjur sjóðsins, eins og síðar skal sýnt, eru ekki fastar og fyrirfram útreiknanleg'ar, og eru m. a. undir því komnar, hve vel gjöld- in heimtast. Þá er og ýinsum erfiðleikum bundið að ákveða löngu fyrir fram hlutfallið á milli lífeyris í hinum mismunandi landshlut- um, þar sem vart er að treysta því, að það verðlag, sem var rikjandi á hverjum stað þegar lögin voru sett, haldizt lil frambúðar. Lögin ákveða því ekki hver skuli vera upphæð lífeyrisins þegar til kemur, heldur aðeins, að ákveða skuli með sérstökum lögum áður en lífeyrisgreiðslur hefjast, upphæð árlegs elli- og örorkulífeyris ein- staklinga og hjóna í Reykjavík, kaupstöðum, kauptúnum með yfir 300 ibúum og annarsstaðar. Hér er því sýnilega gert ráð fyrir misjáfn- lega háum lífeyri, eftir því hvar er á landinu. Umsóknir uin elli- og' örorkulífeyri skulu sendast lil umboðsmanns Tryggingarstofnunarinnar á þeim stað, sem umsækjandinn er heimils- fastur. Skulu fylgja umsókninni allar nauðsynlegar upplýsingar og ber umboðsmanninum að líta eftir þvi, áður en hann sendir þær til Trygg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.