Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 60

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 60
42 Hfeyrissjóðsgjaldi meðlima og eiginkvenna þeirra, sem nemur meðal- iðgjaldi til Lífeyrissjóðs Islands, á sama stað og tíma. Þó er endurgreiðslan bundin því skilyrði, að Tryggingarstofnunin viðurkenni sjóðinn, og eru almenn skilyrði fyrir því þau, að sjóðurinn veiti meiri réttindi lil elli- og örorkulífeyris en Lífeyrissjóður íslands. Sama kvöð um endurgreiðslu iðgjalda og hjá eftirlaunasjóðum banka- manna, hvílir á slíkuin sjóðum. Samkvæmt þessum lagaákvæðum hafa eftirtaldir sjóðir verið viðurkenndir: Ellistyrktarsjóður Hins íslenzka prentarafélags, viðurkenndur árið 1938. Lífeyrissjóður Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri, viðurkenndur 1939. Lífeyrissjóður Sambands íslenzkra samvinnufélaga, viðurkenndur 1939. />. Lífeyrissjóður embættismanna. Með lögunuin frá 1. febr. 1936, var gert ráð fyrir því, að aðeins þeir embættismenn, sem þá greiddu iðgjöld til Lífeyrissjóðs embættismanna, skyldu halda því áfram, og að yngri meðlimir en 40 ára, gætu fengið endurgreidd iðgjöld sín. Þessu var þó breytt fljótlega með bráðabirgða- lögum, sem Alþingi staðfesti 1937, og er því greiðsluskyldan sú sama og áður en lögin frá 1936 gengu í gildi. Það hafa því ekki orðið aðrar breytingar á Lífeyrissjóði embættis- manna en þær, að stjórn hans er nú í höndum Tryggingarstofnunar ríkisins i stað fjármálaráðuneytisins. Afgreiðsla lífeyris er enn hjá ríkisféhirði. c. Lífeyrissjóður barnakennciva. Eins og áður er getið, var stjórn Lifeyrissjóðs barnakennara falin Tryggingarstofnun rikisins með alþýðutryggingarlögunum. Á því varð þó nokkur dráttur, að Tryggingarstofnunin tæki við sjóðnum og kom hann ekki í vörzlu stofnunarinnar fyrr en í ársbyrjun 1939. Samskonar ákvæði og um Lífeyrissjóð embættismanna, voru um Lífeyrissjóð barnakennara í lögunum frá 1. febr. 1936, en þau voru aftur afnumin með lagabreytingunni 31. des. 1937, og eru lög sjóðsins því nú að efni lil óbreytt frá því fyrir 1936. <1. Lífeyrissjóður Ijósmæðra. Lífeyrissjóður Ijósmæðra var stofnaður með lögum frá 10. maí 1938. Áður höfðu ákvæði um eftirlaun til Ijósmæðra aðeins verið í yfir- setukvennalögunuin frá 19. maí 1930, en samkvæmt þeim var það lagt á vald sýslunefnda eða bæjarstjórna að ákveða þau. Ennfremur voru árlega veitt eftirlaun til einstakra ljósmæðra í fjárlögum. Stjórn Lífeyrissjóðs Ijósmæðra skipa: formaður Ljósmæðrafélags íslands, ein ljósmóðir, sem kosin er á aðalfundi Ljósmæðrafélags ís- lands, og þrír menn valdir af ríkissjórninni til þriggja ára í senn, og' gengur einn úr stjórninni árlega. Tryggingarstofnun ríkisins hefir á hendi rekstur sjóðsins sam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.