Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 97

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 97
79 D. Ellitrygg'ingardeild. 1. Ellilaun og örorkubætur. n. Heildarúthlutun á öllu landinu. Ellilaunum og örorkubótnm samkvæmt alþýðutryggingarlögunum var fyrst úthlutað haustið 1936 og gilti sú úthlutun fyrir tímahilið 1. okt. 1936—30. se])t. 1937. (Verður þetta tímabil hér á eftir kallað úthlutunin 1937). Heildarúthlutun, þ. e. þegar saman er lagt framlag Tryggingar- stofnunarinnar og sveitarfélaga, var þá kr. 942 420,08. Á sama hátt og eftir sömu reglum var úthlutað haustið 1937, kr. I 370 819,76 fyrir tíma- hilið 1. okt. 1937 — 30. sept. 1938. Með Iögunum frá 31. des. 1937 var úthiutunarreg'lunum breytt verulega, eins og skýrt hefir verið hér að framan, og jafnframt var í framkvæmdinni lekið upp annað úthlutunar- tímahil, þ. e. almanaksárið. Þurfti því að fara fram aukaúthlutun fyrir síðasta.ársfjórðung ársins 1937 og fór hún fram eftir sömu reg'lunum og áður höfðu gilt. Var alls úthlutað kr. 307 501,86 fyrir þetta tímahil. Um leið var úthlutað fyrir almanaksárið 1939 kr. I 513 216,89 sam- tals í I. og II. flokki þ. e. kr. 297 630,36 i I. fl. og kr. 1 215 586,53 i II. fl. Tala þeirra, sem nutu ellilauna og örorkuhóta árið 1937 var 5860 1938 — 6402 — 1939 — 6661 Við aukaúthlutunina 1938 var aðeins veitt 2199 einstaklingum, og er skýringin sú, að bæjar- og sveitarfélögin veittu aðeins þeim, sem höfðu framfæri silt af styrknum að mestu eða öllu leyti. Meðalstyrkur var áris n)37 kr. i60)82 1938 — 214,12 — 1939 — 227,18 Nánar sést það, sem að framan er sagt, af eftirfarandi töflu. Tafla 28. Heildarúthlutun ellilanna- og örorkubóta á öllu landinn i!)37—39. Úthlutuna rtimabil Upphaeð alls Tala styrkhega Meðalstyrkui kr. kr. 1. okt. 1936—30. sepl. 1937 942 420,08 5860 160,82 1. okt. 1937—30. sept. 1938 1 370 819,76 6402 214,12 1. okt. 1938—31. des. 1938 . 307 501,86 2199 139,84 Almanaksárið 1939 .... 1513 216,89 6661 227,18 a) fyrsti flokkur 297 630,36 4303 69,17 b) annar i'lokkur 1 215 586,53 2358 515,52 b. Úthliitun elliliiiina og örorkuböta 1937—39 í kaiipstöðum og sýsliun. Hér á eftir koma töflur (29—32), er sýna hvernig úthlutunarupp- hæðirnar skiptast á hina einstöku kaupstaði og sýslur árin 1937—1939. l'yrst er tilgreind tala styrkþega, síðan heildarupphæð á öllu umdæminu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.