Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Qupperneq 97
79
D. Ellitrygg'ingardeild.
1. Ellilaun og örorkubætur.
n. Heildarúthlutun á öllu landinu.
Ellilaunum og örorkubótnm samkvæmt alþýðutryggingarlögunum
var fyrst úthlutað haustið 1936 og gilti sú úthlutun fyrir tímahilið 1. okt.
1936—30. se])t. 1937. (Verður þetta tímabil hér á eftir kallað úthlutunin
1937). Heildarúthlutun, þ. e. þegar saman er lagt framlag Tryggingar-
stofnunarinnar og sveitarfélaga, var þá kr. 942 420,08. Á sama hátt og
eftir sömu reglum var úthlutað haustið 1937, kr. I 370 819,76 fyrir tíma-
hilið 1. okt. 1937 — 30. sept. 1938. Með Iögunum frá 31. des. 1937 var
úthiutunarreg'lunum breytt verulega, eins og skýrt hefir verið hér að
framan, og jafnframt var í framkvæmdinni lekið upp annað úthlutunar-
tímahil, þ. e. almanaksárið. Þurfti því að fara fram aukaúthlutun fyrir
síðasta.ársfjórðung ársins 1937 og fór hún fram eftir sömu reg'lunum og
áður höfðu gilt. Var alls úthlutað kr. 307 501,86 fyrir þetta tímahil.
Um leið var úthlutað fyrir almanaksárið 1939 kr. I 513 216,89 sam-
tals í I. og II. flokki þ. e. kr. 297 630,36 i I. fl. og kr. 1 215 586,53 i II. fl.
Tala þeirra, sem nutu ellilauna og örorkuhóta
árið 1937 var 5860
1938 — 6402
— 1939 — 6661
Við aukaúthlutunina 1938 var aðeins veitt 2199 einstaklingum, og
er skýringin sú, að bæjar- og sveitarfélögin veittu aðeins þeim, sem
höfðu framfæri silt af styrknum að mestu eða öllu leyti.
Meðalstyrkur var áris n)37 kr. i60)82
1938 — 214,12
— 1939 — 227,18
Nánar sést það, sem að framan er sagt, af eftirfarandi töflu.
Tafla 28. Heildarúthlutun ellilanna- og örorkubóta á öllu landinn i!)37—39.
Úthlutuna rtimabil Upphaeð alls Tala styrkhega Meðalstyrkui
kr. kr.
1. okt. 1936—30. sepl. 1937 942 420,08 5860 160,82
1. okt. 1937—30. sept. 1938 1 370 819,76 6402 214,12
1. okt. 1938—31. des. 1938 . 307 501,86 2199 139,84
Almanaksárið 1939 .... 1513 216,89 6661 227,18
a) fyrsti flokkur 297 630,36 4303 69,17
b) annar i'lokkur 1 215 586,53 2358 515,52
b. Úthliitun elliliiiina og örorkuböta 1937—39 í kaiipstöðum og sýsliun.
Hér á eftir koma töflur (29—32), er sýna hvernig úthlutunarupp-
hæðirnar skiptast á hina einstöku kaupstaði og sýslur árin 1937—1939.
l'yrst er tilgreind tala styrkþega, síðan heildarupphæð á öllu umdæminu