Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 144

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 144
126 2. Lífeyrissjóður íslands. Eins og skýrt hefir verið hér að framan, er Lífeyrissjóður íslands ekki tekinn til starfa, að því leyti, að hann veitir enn eigi lífeyri. Hins vegar hafa verið innheimt iðgjöld til sjóðsins síðan lögin gengu i gildi og þykir því rétt að gera grein fyrir vexti hans og efnahag. Þess ber og' að geta, að þó ekki sé veittur lífeyrir úr sjóðnum, leggur hann þó frani árlega álitlega fúlgu til ellilauna- og örorkubóta, en í raun og veru er þar um lán að ræða, sem sjóðurinn fær endurgreitt síðar. Framlag Lifeyrissjóðs til ellilauna og örorkubóta er kr. 52,50 á ári á hvert gamalmenni á landinu eldri en 67 ára og hefir það numið ca. 400 000 kr. á ári. Upp i þetta fær lífeyrissjóðurinn árlega frá ríkissjóði kr. 200,000 og heldur sú greiðsla áfram í alls 50 ár, en þá á sjóðurinn að hafa fengið framlag sitt greitt að fullu. í raun og veru stendur ríkis- sjóður því undir öllu framlagi Lifeyrissjóðs til ellilauna- og örorku- bóta, að undanteknum vöxtum ellistyrktarsjóðanna, en Lifeyrissjóður heldur öllum tekjum sínum til greiðslu á lífeyri í framtíðinni. Þetta er tekið fram vegna þess, að margir, — af eðlilegum ástæðum, — eiga erfitt með að greina á milli ellilauna- og örorkubóta annars vegar og elli- og örorkulífeyris hins vegar. Eftirfarandi tafla sýnir tekjur, gjöld og efnahag Lífeyrissjóðs íslands árin 1936—1939. Tafla h't. Yfirlit um rekstur og efnahag Lífeyrissjóðs íslands árin 1936—1939. Tekjur Gjöld Eignir í árslok Lífeyrissjóðs gjöld Vextir Aðrar tekjur Tekjur alls Kostnaður Tekju- afgangur Ár 1936 .... 677 153,58 422,84 )) 677 576,42 20 795,57 656 780,85 656 780,85 1937 .... 676 816,45 1 275,56 30,00 678 122,01 49 657,57 628 464,44 1 285 245,29 1938 .... 728 568,60 31 694,56 )) 760 263,16 56 004,45 704 258,71 1 989 504,00 1939 .... 629 795,16 59 192,12 )) 688 987,28 50 489,71 638 497,57 2 628 001,57 Við yfirlit þetta er það að athuga, sem fyrr var sagt, að Lífeyris- sjóður leggur árlega ákveðna upphæð til ellilauna og örorkubóta og eru þær upphæðir taldar með eignum í árslok, sem innstæða hjá elli- launareikningi. Samtals nema þessar upphæðir með vöxtuin — þ. e. innieign Lífeyrissjóðs hjá ellilaunareikningi —- í árslok 1939 kr. 425 888,55. Eins og' sjá má hér að framan, bls. 31, hefir heildar- framlag Tryggingarstofnunarinnar þessi ár nuinið 1 268 290,00 kr. Af þeirri upphæð hefir ríkið lagt fram beint kr. 700 000,00 (150 000 kr. 1.936—37 og 200 000 kr. 1938—39). Mismunurinn eru vextir ellistyrktar- sjóðanna, sem úthlutað var með framlagi Lífeyrissjóðs árin 1937 og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.