Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1957, Síða 13

Læknaneminn - 01.04.1957, Síða 13
LÆKNANEMINN 13 loidea (hæmatopoiesis) verður í miltanu. Miltað getur orðið geysi- stórt (náð niður í pelvis). 4) Erythroblastosis foetalis. Þáer miltað stækkað bæði vegna hæmo- poiesis og aukinnar eyðileggingar á rauðum blk. 5) Lymphogranulomatosis malig- na (Hodgkin’s sjúkd.) hefur oft í för með sér miJtisstækkun strax í upphafi sjúkdómsins og oftast er á líður. Fyrst í stað stafar stækkun af fjölgun og aukningu á „reticulo endothelial" frumum og lymphuvef. Síðar í sjúkd. kemur sívaxandi fibrosis. 6) Reticulosis (eða reticulo-endo- theliosis) er hypertrophia eða hy- perplasia á frumum retictilo-endo- thelial-kerfisins af óþekktum or- sökum (M. N. Richter). Veldur talsverðri miltisstækkun. IV. Miltisstækkun samfara blóð- kornafæð (cytopenia). 1) Anæmiae. a. Icterus hæmolyticus congenit- us er alltaf samfara nokkurri miltisstækkun (500 g) — sem þó er breytilegt eftir því, hvað sjúkd. er í vondum eða góðum ,,fasa“ — vegna þess að ,,sinus. arnir“ eru úttroðnir af rauðum blk. (sbr. kenningu Kinsely’s) eða pulna rnbra er úttroðin af þeim (sbr. Mac-Kenzie). Miltað starfar hér sem sagt sem bJóð- gevmir (reservoir), sem það gerir veniul. ekkj hiá mönnum. Hæmopoiesis á sér líka stund- um stað í miltanu við þennan siúkd. b. Anæmia hæmolytica acquisita veldur einnig miltisstækkun vegna aukins blóðmagns í milt- anu. c. Sigðfrumu anæmia veldur oft miltisstækkun hjá ungu fóllti með þennan sjúkdóm. d. Miðjarðarhafs-anæmia veldur talsverðri stækkun á milta. 2) Leukopenia. a. Neutropenia (vegna hypersple- nismus). Stækkun er ekki mikil og ekki alltaf til staðar. 3) Thrombocytopenia. a. Thrombocytopenia essentialis veldur smávegis stækkun, milt- að finnst sjaldan meira en 2 —3 cm undir rifjaboga. 4) Pancytopenia (v. hypersplen- ismus). Mergurinn er hyperplast- iskur, en vegna áhrifa frá miltanu (humoral?) komastblóðkorninekki út í blóðrásina. Við þetta ástand er miltað yfirleitt töluvert stækk- að, en getur verið nánast eðlilegt að stærð. V. Tumores. a. ,,Primær“ æxli í milta eru ákaf- íega fágæt, helzt hæmangioma og lymphangioma. Ef líta ber á leucemia sem illkynja „æxli“, verða þær algengustu illkynja æxli þar. Einnig er talað um hnattfrumu (bæði stórar og litlar) sarcoma. b. ,,Sekunder“ æxli í milta eru allt í allt sjaldgæf. Að meðaltali munu illkynja æxli mynda út- sæði (metastases) í milta í 4% tilfella (Anderson). Útsæðið getur borizt til miltans ýmist blóðleiðina, með lymfubrautum, eða með beinum innvexti (sjald- gæft) frá pancreas. Útsæði mynda venjulega ekki stóra hnúta í milta og þar af leiðandi ekki um mikla stækkun af þeim orsökum að ræða.

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.