Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1957, Qupperneq 29

Læknaneminn - 01.04.1957, Qupperneq 29
LÆKNANEMINN 29 2) Kirurgisk teknik a) sterilitet b) verkfæri og notkun þeirra c) sutur og sáraumbúðir, gips- umbúðir d) innspýtingar, venepunktur, infusionir e) krossprófun og blóðgjöf f) einfaldari svæfingartækni Á slysastofu fái stúdent að nota sér það, sem hann hefur lært á handlæknisdeild undir leiðsögn kandidats eða læknis. Þar fái stúd- ent að gera að og búa um einfald- ari sár og leggja gipsumbúðir. Æskilegt er, að stúdent sé þar ekki minna en 10 nætur á þessum mánuði. Lyflæknisfræði. Kúrsurs verði: a) 2 mán. á Kleppi b) 1 mán. á lyflæknisdeild Kennsla á lyflæknisdeild skipt- ist jafnt milli rannsóknarstofu og kliniskrar kennslu. Á rannsóknai- stofu verði að minnsta kosti kennt: Almenn þvag- og saurrannsókn og microscopi. Blóðstatus, different- ialtalning, blóðurea og blóðsykur. Klinisk kennsla: Medicinsk skoð- un og journaltaka. III. hluti. Handlæknisfræði. I kúrsus verði lögð áherzla á kliniska kennslu. Stúdent fylg'ist sérstaklega með þeim sjúklingum, sem hann tekur journal af, præ- og postoperativri meðferð þeirra og aðstoði við aðgerðir á þeim. Ennfremur demonstreri læknar deildarinnar a.m.k. 3 tilfelli á viku fyrir stúdentum. Kennsla í svæf- ingatækni. Áherzla verði lögð á verklegar æfinagr í handlæknisað- gerðum á tilraunadýrum. Fæðingadeild. Sett verði í reglugerð kúrsus- og kennsluskylda á fæðingadeild. Lyflæknisdeild. Gengið sé eftir, að stúdentar fylgist með þeim sjúklingum, sem þeir hafa tekið journal af, ordin- eri rannsóknum og geri tillögur um meðferð, sem síðan sé gagn- rýnt af læknum deildarinnar. Læknar deildarinnar demonst- reri kliniskt og diskuteri við stú- denta eitt sjúkdómstilfelli á dag. Teoretisk og klinisk kennsla í meðferð algengustu rannsóknar- tækja, t. d. stethoscop, EKG. Hafin verði kennsla í barna- sjúkdómum, teoretísk og klinísk. I öllum kúrsusum verði sá hátt- ur hafður á kliniskri uppfræðslu stúdentsins, að ákveðinn, honum reyndari maður, annist sem mest af kennslunni og sé ábyrgur fyrir því gagnvart yfirlækni deildar- innar. Teoretisk kennsla. Haldið verði áfram á þeirri braut, að kennslan í medicine og kirurgi verði þannig, að auk pró- fessoranna annist hana fleiri. Til þess verði kennslustundum fjölg- að og fái stúdentar þannig yfir- ferð í fleiri greinum þessara aðal- faga. Gjörbreytt verði kennslufyrir-

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.