Læknaneminn - 01.10.1971, Side 11
LÆKNANEMINN
11
Erytheraa faciei
. " Fölvi kringum raunn
. "Jarðarberstunga"
___ __ Tonsillitis, pharyngitis
Fíngerðir, upphækkaðir,
--- X
' rauðir deplar, mest á-
berandi í handarkrikum
og nárum.
______ Húðflögnun, oft hring-
laga, raest áberandi á
/ höndura og fótum.
Mynd 4.
Nokkur helztu einkenni við skarlatssótt.
Helztu klinisku einkenni eru
þossi: I fyrstu eru væg kvefein-
kenni, nefrennsli, roði í hálsi,
conjunctivitis, dál. hiti (38°). Eft-
ir um það bil sólarhring koma út-
brot, enanthem í munni (Forch-
heimersblettir), ljósrauð, maculo-
papulös útbrot og exanthem, sem
eru ljósrauðir, kringlóttir eða
ílangir blettir, sem byrja á andliti
og breiðast síðan niður eftir líkam-
anum. Útbrotin standa í 2-3 daga.
Einna mikilvægasta einkennið
við rauða hunda er eitlastækkun-
in. Sérstaklega stækkun á subocci-
pital eitlum og eitlum bakvið eyru.
Eitlar í handarkrikum, nárum og
á hálsi geta þó einnig stækkað.
Eitlarnir eru fastir viðkomu á
stærð við kaffibaun og dálítið
aumir. Sagt hefur verið, að rauða
hunda megi greina með bundið fyr-
ir augu, þ.e. með því að þreifa eftir
eitlum í hnakka, og má þetta til
sanns vegar færa, svo einkennandi
er þessi eitlastækkun fyrir rauða
hunda.
I vissum tilvikum getur gangur
sjúkdómsins orðið afbrigðilegur.
Rubeola sine exanthemate getur
komið fyrir, einnig rubeola echy-
motica.
Helztu fylgikvillar rubeola eru
meningoenchephalitis, sem er mjög
sjaldgæfur, tíðni er um 1:5000.
Purpura thrombopenica kemur
stöku sinnum fyrir. Synovitis kem-
ur fyrir, en gengur fljótt yfir.
Alvarlegustu fylgikvillar eru
meðfæddir vanskapnaðir, er komið
geta fyrir, ef kona, sem næm er
fyrir rauðum hundum, sýkist á
fyrstu 3 mán. meðgöngutímans.
Hættan á þessu hefur verið metin
allt frá 10% til 70% eða meira, en
virðist mest á fyrsta mánuði.
Microbiologiskar greiningarað-
ferðir: