Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Síða 14

Læknaneminn - 01.10.1971, Síða 14
LÆKNANEMINN u bólu eru varicellae bullosae og varicellae gangrenosae. Aðalfylgikvillar eru ígerð í út- brotum. Stundum veldur veiran pneumonitis. Meningoencephalitis getur einnig komið fyrir. Þetta er sjaldgæf komplikation. Við könn- un, er ég gerði 1967, var áætluð tíðni um 1:3000-4000. Dánartíðni er um 10%. Greining á varicellae er oftast auðveld. Aðalvandamálið er að greina varicellae frá variola. Það, sem einkennir variola, er eftirfar- andi: TJtbrotin við variola eru þáttari á handleggjum og fótum en á bol. Þau eru yfirleitt öll á sama þróunarstigi. Þau geta kom- ið á lófa og iljar. Bólurnar við variola eru fastar viðkomu, springa ekki við þrýsting. Hver blaðra er hólfuð sundur í mörg holrúm, við ástungu tæmist því aðeins lítill hluti innihaldsins. Microbiologiskar greiningarað- ferðir eru: a) ræktun á veiru úr blóði, blöðruinnihaldi eða hrúðri. b) notkun „fluoricerandi antibody tækni“, sem getur sýnt fram á anti- genið, c) hemagglutinationsinhibi- tions próf og Iromplementbindi- próf. Þau tvö síðastnefndu eru þó gagnsiítil, ef viðkomandi hefur verið bólusettur. Ristill (herpes zoster) Ristill eða herpes zoster orsak- ast af sömu veiru og hlaupabóla. Hlaupabóla kemur einkum fyrir innan tvítugs — ristill eftir þann aldur. Ristill hjá börnum getur smitað fullorðna og veldur þá oft- ast hlaupabólu. Einnig getur hlaupabóla hjá börnum valdið ristli hjá fullorðnum. Sjúkdómarn- ir geta komið samtímis hjá sömu sjúklingum. Hlaupabóla skilur ekki eftir ónæmi gagnvart ristli. Oftast hafa verið skráð 50-100 Mynd 6. Ristill. tilfelli af ristli árlega hérlendis. Sjúkdómarnir byrja oft með stað- bundnum verkjum, og eftir nokkra daga koma útbrotin (sjá mynd 6 og 7). Útbrotin fylgja útbreiðslu tauga, er liggja frá ganglíum og aftari taugarót og koma því alltaf öðru megin á líkamann, byrja á miðlínu að aftan og enda við mið- línu að framan. Greining er yfirleitt auðveld af útlitinu einu saman. Roseola infantum (exanthema suhitum) Þetta er nokkuð algengur sjúk- dómur hjá smábörnum (%-3 ára), sem einkennist af skyndilegri hita- hækkun (39-40), vægum kvefein- kennum í 3-5 daga, síðan fellur hiti skyndilega, og um leið koma útbrot, ljósrauðir, dálítið upp- hækkaðir flekkir, sérstaklega á bol. Útbrotin hverfa eftir 1-3 daga. Orsökin er sennilega veira. Sjúk- dómsgreining byggist á klinik. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.