Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Qupperneq 27

Læknaneminn - 01.10.1971, Qupperneq 27
LÆKNANEMINN 25 Svíþjóöarfarar Blaðið frétti af góðum árangri læknanemanna, sem fóru utan til Svíþjóðar og hófu nám i læknisfræði þar, eftir að hafa glímt við upphafsprófin hér, m.a. hin frægu janúarpróf 1970. Flestir þeirra dvöldu I Svíþjóð í sumar við vinnu, en nokkur unnu hér heima, og urðu tvö þeirra, Guðlaug Jóhannsdóttir, GJ, og Friðfinn- ur Sigurðsson, FS, fúslega viö beiðni okkar, ET, GG, ÞB, ÓGB, um að segja fréttir af dvöl sinni fyrsta veturinn úti. ÞB: Hvað eruð þið mörg í Sví- þjóð og í hvaða borgum? FS: Við erum átta, þrír í Stokk- hólmi, tveir í Gautaborg og Umeá, og Guðlaug er í Lundi. ÓGB: Þið byrjuðuð haustið 1970. Vitið þið um aðra Islendinga í almennu læknisnámi í Svíþjóð? FS og GJ: Nei. ÓGB: Hversu mörg voruð þið, sem sóttuð um nám þarna þetta haust ? GJ: Við vorum níu, sá níundi hætti við að fara, hélt áfram hér. ET: . . . já, hann er í krufning- um í Glasgow núna . . . GG: Þið voruð búin að þreifa fyrir ykkur annars staðar? GJ: Já, við sóttum öll um í Þýzkalandi líka, fengum jákvæð svör frá sumum stöðum þar, en bara svo seint, að það kom ekki til greina. Einnig sótti ég um í Government Printing Office, Wash- ington. 13) King, R. C. et al. (1963). Exudative diabetic retinopathy: spontaneous ehanges and effect of a corn oil diet. Brit. J. Ophth. 47, 666. 14) Duncan et al. (1968): A three year trial of Atromid therapy in exuda- tive retinopathy. Diabetes, 17, 458. 15) Harrold et al. (1968): Diabetes 18, 285. Danmörku, en þeir sögðust enga útlendinga taka þetta árið í Kaup- mannahöfn og Árósum. ÓGB: í Árósum þekkjum við a.m.k. tvo íslendinga í læknisfræði, Guðmund Harrí Guðmundsson og Jósep Blöndal... ÞB: Ef við tökum þetta nám hjá þér, Friðfinnur, þetta er við Stokk- hólmsháskóla ? FS: Þetta er við læknaskóla Karolinska Institutet. ÞB: Hve margir hófu nám þarna í haust, og hvernig gekk þeim? FS: Það byrjuðu 168 og um 160 luku prófi. ÞB: Er engin sía, eða kemur hún seinna í náminu? ÓGB: Er það ekki stúdentspróf- ið? GJ: Já, nú eingöngu stúdents- prófið, en þar til í vetur var margt annað nám í háskóla einnig tekið til greina við inngöngu og þetta metið í ákveðnum stigum, en nú hefur það verið afnumið. ÓGB: Og hversu hátt þarf stú- dentsprófið að vera? FS: Ég held, að það sé um ágætiseinkunn. ET: Hvernig gekk veturinn fyr- ir sig? FS: Strax um haustið hófst kennsla í histologiu, byrjað var al-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.