Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Síða 32

Læknaneminn - 01.10.1971, Síða 32
28 LÆKNANEMINN ÞB: Hvaða einkunn er svo gef- in hæst þarna? FS: Hæst er gefið 5 í Stokk- hólmi, annars er mikið gefið í setn- ingum, dálítið langt mál að skýra allar einkunnagjafir. Lokaprófin gilda oft aðeins helming á móti öllum prófunum yfir veturinn. Það er hægt að segja, að okkur hafi öllum gengið vel, einkunnir verið um 4 í flestum greinum. ET: Þetta kemur vegna aðhalds- ins, er það ekki? GJ: Já, góð kennsla, góður andi. ÓGB: Hvað stóð kennslan lengi, og hvað gera Svíar á sumrin? FS: Þetta stóð frá 1. september og út maí. GJ: Mjög margir Svíar reyna að komast að á sjúkrahúsunum eftir fyrsta veturinn og starfa þá al- veg eins og ólært fólk, margir ætl- uðu að reyna að komast að á röntgendeild, þeir sækjast eftir sjúkrahúslífinu. En þess má geta, að strax og við byrjuðum í haust, sá deildin um, að við færum í heim- sóknir á sjúkrahúsin og ræddum við lækna þar, og í vetur fórum við nokkrum sinnum þangað vegna sýnikennslu. ÞB: Hvað er að segja um það, sem er fyrir utan þetta fasta náms- stagl, ef við tökum mál eins og hlutverk læknis, sem lengi hefur verið sagt, að væri að líkna, lækna og hindra tilurð sjúkdóma. Nú er mjög vinsælt að ræða þetta að hindra tilurð sjúkdóma, sagt, að þetta eigi að ná til læknisins fé- lagslega, sem sé, að hann eigi að „engagera sig socialt“, og að hann eigi að reyna að beita sér dálítið pólitískt í þeim tilgangi að koma í veg fyrir sjúkdóma. Ber mikið á slíkum hugmyndum meðal lækna- stúdenta í Svíþjóð? GJ: Já, þetta heyrist, en það er meðal eldri stúdenta í deildinni, á fyrsta ári finnst mönnum, að svo langur tími sé eftir í náminu til þess að hugsa um svona lagað. Það voru haldnir fundir um þetta í félaginu, en voru ekki mikið sóttir af okkar fólki á fyrsta ári. Við höfum lítið af félaginu að segja, kusum þrjá hagsmunafulltrúa í stjórn félagsins, þeir eru einnig tengiliðir við kennarana. Mér fannst læknanemafélagið ekki vera tengiliður milli okkar og eldri stúdenta. ÓGB: Það gefur þó út nemenda- blað . . . ? FS: Það er gefið út sameiginlegt nemendablað, en ekki er blaðið jafn fallegt og Læknaneminn hér. GG: En er kannski eitthvað meira í blaðinu en faggreinar, sem eru fengnar frá læknum úti í bæ? GJ: Já, og þar kemur þetta, sem þú varst að tala um, Þorsteinn, það er dálítið skrifað af nemendum um þjóðfélagsmál, hugleitt hlutverk læknis í þjóðfélaginu . . . ÓGB: Og skrif nemenda sjálfra, eru þau eins og öldungar væru að verki. . . þetta, sem manni dettur í hug, þegar lesnar eru ritstjórn- argreinar skólablaðanna hér . . . ÞB: Já, sbr. skrif margra þroskaðra læknanema, sem eru mjög djúpt hugsandi og áhyggju- fullir menn, og orðalagið eins og sjötugum sæmir. — Annars var ég í stúdentaskiptum í Svíþjóð í fyrra, á St. Görans, og mér fannst umræða um þjóðfélagsmál áber- andi, en það gekk of langt, allir hlutir voru metnir út frá því, hvort það væri „social engagement“ í þeim eða ekki, og ef það var ekki þetta „social engagement“ í því þá var það bara drulla. Mér sýnd- ist þetta spilla mjög fyrir, t.d., ef verið var að dæma bók, sem var mjög lýrísk, þá var það ekki nógu gott, af því að hún var ekki „social
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.