Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Page 33

Læknaneminn - 01.10.1971, Page 33
LÆKNANEMINN 29 engageruð", og hún fékk heldur slæma dóma. ÞB: Er mikið um hass í Svíþjóð ? GJ: Ekki í Lundi, var a.m.k. ekki vör við það í skólanum. FS: Ég held, að það sé geysi- mikið um eiturlyf í Stokkhólmi, „niðri í bæ“ eins og sagt er og í neðanjarðarlestinni, einnig halda þeir sig mikið fyrir utan nýja þinghúsið. ÓGB: Hvað um áhugamálin að öðru leyti? ÞB: Fyllerí og skemmta sér eins og gengur og gerist? FS: Já, þeir skemmta sér tals- vert mikið. ET: En þola þeir nokkra drykkju ? GJ: Þeir drekka ekki á sama máta. ET: Ganga engar sögur af ykk- ur? FS: Ja, Svíar fengust ekki til að koma á böll hjá íslendingafélag- inu . . . ET: . . . fengust ekki ? FS: ... já, vegna þess að þeir sögðu, að þar væri enginn uppi- standandi.. . ÞB: Já, það er einmitt það . . . nú verð ég víst að fara, því ég er á vakt, ég þakka ykkur fyrir (Þor- steinn stendur upp og fer). ET: Mér er sagt, að hjá verk- fræðingum þarna úti í Svíþjóð, þá séu alltaf biðraðir af Svíum til þess að komast inn á íslendinga- fyllerí, og svo er mér sagt, að Sví- arnir deyi klukkan eitt, en klukk- an sex til sjö fari íslendingarnir að tala um, að nú sé bezt að fara að hætta. ÓGB: Höfðuð þið eitthvað af SlNE að segja? GJ: Það var haldinn einn fund- ur hjá okkur, sem ég man eftir. FS: Já, ég mætti einnig á einn fund í Stokkhólmi. GG: Hvað rædduð þið? GJ: Lánamál aðallega. FS: Já, einnig höfðum við dá- lítið af þeim að segja vegna okkar eigin lána. Upphaflega átti ekki að veita okkur lán úr LlN, vegna þess að þetta væri nám, sem hægt væri að nema hér heima. SlNE ætlaði að fara að taka málið upp fyrir okkur, þegar það leystist okkur í hag. GG: Kostnaðurinn í vetur? GJ: Bókakostnaðurinn hjá mér var um 900 kr. sænskar, ég greiddi um 200 kr. sænskar á mánuði í húsaleigu, en það þótti sérstaklega ódýrt, ég bjó á garði, sem verið var að byggja, margt óklárað, og húsaleigan á að hækka, þegar garðinum er lokið. Ég hef stórt herbergi með baði, en við, sem bjuggum á sama gangi, höfðum sameiginlegt eldhús og löguðum mat í félagi. FS: Húsaleiga hjá mér var 463 kr. sænskar á mánuði á alveg nýj- um garði, ég leigði tvö herbergi og eldhús, eldaði allan mat sjálfur. GG: Hvað fenguð þið mikið frá lánasjóðnum ? GJ: Ég fékk 85 þúsund ásamt ferðastyrk. FS: Tilsvarandi hjá mér var um 90 þúsund, það er talið eitthvað dýrara að lifa í Stokkhólmi, og ég held, að ég hafi þurft að bæta sjálfur a.m.k. annarri eins upp- hæð við, svo að kostnaðurinn í vet- ur nálgaðist 200 þúsund. ET: Ég ætlaði alltaf að spyrja um það að lokum . . . var gaman í Svíþjóð ? FS: Já, og forsetinn lyfti svo- lítið upp á lífið þarna í vor, hann hélt boð fyrir Islendinga í Stokk- hólmi og veitti vel. GG: Eruð þið ánægð með ykkar hlutskipti ? GJ: Ég held, að enginn sjái eftir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.