Læknaneminn - 01.10.1971, Page 59
Hvers vegna ávísum viö
Broxil
sykurlausn?
Tvær meginástæður þessa eru, að lyfið þolist mjög vel og sogast vel inn í blóð-
brautina.
Sumum sjúklingum veitist örðugt að kyngja töflum eða hylkjum, 'og vilja heldur
bragð'góða sykurlausn. Sérstaklega gildir þetta um böm.
Með BROXIL má fá helmingi meira magn í blóði en eftir fenoxímetýlpenicillín
og 5 sinnum meira magn en eftir benzýlpenicillín gefið per os. Þetta þýðir, að
BROXIL er í meira magni þar sem ígerðin er, en þar er þörfin mest.
Ábendingar. BROXIL á við fjölda bráðra ígerða, sem fyrir koma við venjulegar
lækningar. Hér er um að ræða ígerðir í eyrum, nefi og hálsi, öndunarvegi, í húð
og í bandvef.
Gjöf. Venjulegur skammtur handa fullorðnum er 125-250 mg. 4 sinnum á sólar-
hring. Venjulegur skammtur handa bömum er ca. 60-125 mg. 4 sinnum á sólar-
hring.
Pakkningar. Töflur, sem innihalda 125 eða 250 mg. í 12, 100 og 500 töflu glösum.
Sykurlausn, 60 ml. í glasi, 25mg/ml.
BROXXL (fenetícillín) er til komið og framleitt hjá
BEECHAM RESEARCH LABORATORIES, Brentford,
Englandi, sem eru brautryðjendur í framleiðslu hálfsam-
tengdra penicillínsambanda.
Umboðsmaður er G. Ólafsson h.f., Aðalstræti 4, Reykjavík,
sem veitir allar frekari upplýsingar.