Læknaneminn - 01.10.1971, Side 79
LÆKNANEMINN
65
g) annað (hvað)? ...................................................
Hvaða meðferð þarf sjúklingur að fá?
a) Eftirlit eða meðferð sérfræðings: daglega til vikulega Q
vikulega eða sjaldnar Q
b) eftirlit eða meðferð alm. læknis: daglega til vikulega Q
vikulega eða sjaldnar Q
c) Sjúkraþjálfun Q
d) Aðra meðferð (hvaða?) ...........................................
e) Enga meðferð Q
Hverjar eru meginástæður hinnar löngu dvalar sjúklingsins á deildinni ?
a) Sjúklingur hefur sjúkdóm, sem krefst rannsóknar eða meðferðar Q
b) Sjúklingur þarfnast: hjúkrunar faglærðrar manneskju Q
almennrar umönnunar ófaglærðs fólks Q
c) félagslegar ástæður hindra heimferð Q
d) Aðrar ástæður (hvaða?)
Könnunin va.r gerð föstudaginn 12.
marz 1971 á Landspítalanum, Borgar-
spítalanum og St. Jósefsspitalanum að
Landakoti. Einnig hafði verið áætlað að
gera könnunina á Fjórðungssjúkrahús-
inu á Akureyri, en það fórst fyrir.
Nokkrir miðhlutastúdentar söfnuðu
gögnunum. Þeir fóru á deildirnar, fundu
þá sjúklinga, sem höfðu legið þar 30
daga eða lengur, fylltu út nafn, fæð-
ingardag og ár, aldur, kyn, komudag
ÚKVINNSLA
Sjúklingarnir skiptust þannig á deildir:
Borgarspítalinn:
lyflæknisdeild ..................
langlegudeild á Heilsuverndarstöð
slysadeild ......................
Landspítalinn:
lyflæknisdeild ..................
taugasjúkdómadeild ..............
Landakotsspítalinn:
lyflæknisdeild ..................
handlæknisdeild .................
og heimili og fengu síðan eyðublöðin í
hendur læknum deildarinnar, sem luku
við að útfylla spurningaformið, klipptu
burt nafn og fæðingardag sjúklings
og skiluðu þessu síðan til úrvinnslu.
Gekk þetta mjög greiðlega, en sums-
staðar vantaði þó nokkuð á, að öll at-
riði væru útfyllt. Einnig virtist sem
einhverjir læknanna hefðu misskilið
tilgang könnunarinnar, og bendir þetta
allt til óvandaðs undirbúnings.
Heildarrúmafjöldi
17 — 71
21 — 21
2 — 12
21 92
7 — 23
16 ca. 80
18 — ca. 70
Samtals 102 sjúklingar 369 rúm
Skipting Landakosspítalans í handlæknis- og lyflæknisdeild er ekki bundin við
ákveðna tölu sjúkrarúma. Heildarfjöldi rúmanna er 150.
Sjúklingunum var þá skipt í þrjá hópa þannig:
med. = lyflæknis- og taugasjúkdómadeildir ............... 61
kir. = handlæknis- og slysadeild ........................ 20
krón. = langlegudeild á Heilsuverndarstöð ............... 21
Samtals
102