Læknaneminn - 01.10.1971, Page 83
LÆKNANEMINN
67
Meðferð, sem sjúklingur
þarfnast:
daglegt til vikul.eftirl. sérfr........
sérfr. eft!rl., vikul. eða sjaldnar . .. .
dagl. til vikul. eftirl. alm. læknis . .
eftirl. alm. læknis vikul. og sjaldnar .
sjúkraþjálfun .........................
aðra meðferð ..........................
enga meðferð...........................
Þarfnast reglulegs
eftirlits
sérfræðings
med. kir. krón. alls
33 4 1 38
4 4
15 15
2 2
Rannsóknir, sem sjúklingur
þarfnast:
blóðstatus, sökk, hv.blk...........
blóðkemía (sykur, urea, el.lytar) ... .
aðrar blóðrannsóknir...............
þvagrannsóknir (alm. + míkr.) . ...
sýklaræktanir ......................
röntgen ............................
annað ..............................
26 1
18
12
9
9
8
27
1 19
12
9
9
8
1
Ástæður fyrir langri legu:
rannsókn eða meðferð á sjúkdómi .. 31 4
þörf á hjúkrun faglærðs fólks ..... 16
þörf á umönnun ófaglærðs fólks .... 1
félagslegar ástæður ............... 1
annað .............................
1
36
16
1
1
Þarfnast ekki
reglulegs eftirlits
sérfræðings
med. kir. krón. alls
9 1 10
10 3 13
7 5 16 28
20 7 1 28
11 2
11 2
7
5
1
8
5
2
2
1
7
6
1
8
5
4
15 2 17
13 2 9 24
7 3 12 22
7 4 14 25
2 2
Leyfilegt var að sjálfsögðu að gefa
fleiri en eitt svar við hverri spurningu,
en reyndar var ekki allsstaðar gott sam-
ræmi milli svaranna. Alls lentu í fyrri
hópnum 38 sjúklingar, en 64 í þeim síð-
ari. Eftir þeim upplýsingum, sem feng-
ust, er nú sett upp lausleg hugmynd
að hæli, sem gæti hýst þorrann af
sjúklingunum úr síðari hópnum, og yrði
það þannig búið:
1) Almennur læknir starfandi dag-
lega, en sérfræðingar eftir þörfum.
Sjálfsagt yrðu það mest sérfræðingar
í orkulækningum og taugasjúkdómum.
2) Hjúkrunarkonur yrðu 1—2 á dag-
konur . . .
karlar .
ótilgreint
Samtals
vakt og kvöldvakt, en ekki að nóttu
til. Ófaglært fólk yrði eftir þörfum.
3) Sjúkraþjálfarar með tilheyrandi að-
stöðu.
4) Rannsóknarstofa með meinatækni,
sem gerði almennan blóðstatus og þvag-
status ásamt sykri, urea og el.lytum í
blóði. Einnig yrði að sjálfsögðu hjarta-
rafrit.
Að lokum er flett gegnum gögnin og
athugað, hversu margir sjúklinganna
gætu vistast á hæli sem þessu, og reynd-
ust þeir vera 60.
Þessir 60 sjúklingar flokkast þannig
eftir kynjum og deildum:
med. | kir. krón. alls
. | 12 | 8 1 14 34
. [ 14 1 6 ! 5 25
• 1 1 1 1 1
1 27 1 14 1 19 60
Aklursdreifing var þannig:
ár
fjöldi
10-19 [ 20-29 | 30-39 [ 40-49 j 50-59 | 60-69 [ 70-79 [ 80-89 [ 90-99
| 1 | 2 | 0 | 3 | 9 | 11 | 21 | 9 I 3
Legutími var þannig:
dagar | 30-59
fjöldi | 11
60-89 I 90-119 I 120-149 I 150-179 j >179
12 | 4 | 8 [ 2 | 22