Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1974, Qupperneq 16

Læknaneminn - 01.03.1974, Qupperneq 16
3) Litlir möguleikar sjúklings til að hafa eftirlit með lækni. Þessi atriði móta sjúklingshlutverkið, sem krefst þess að sjúklingurinn a) geri grein fyrir ástandi sínu b) sætti sig við ástandið í samræmi við hugmyndir læknisins um það c) samþykki takmark meðhöndlunarinnar, þ. e. a. s. hugmyndir læknisins um hvað sé honum „fyrir bestu“ d) sé fús til að fylgja fyrirmælum læknisins. Að þetta allt sé upfyllt er skilyrði fyrir því að læknirinn taki við sínu hlutverki, sem síðan felur í sér ábyrgð á ástandi sjúklingsins. En hlutverk lækn- isins er þó takmarkað í veigamiklum atriðum, því eftir fyrstu meðhöndlunina er það í höndum sjúkl- ings að meta hvort hegðun sjúkdómsins gefi ástæðu til að hafa samband við lækninn aftur eða ekki. Þetta gæti því ráðið nokkru um meðferðina og leggur auk þess ábyrgð á herðar sjúklingsins. 2 Það á að vera megintakmark í sambandi sjúkl- ings og læknis að bæta lieilsu sjúklingsins. En marg- ir telja, að því miður sé sambandi læknis og sjúkl- ings víða svo farið í dag, að læknirinn noti sam- bandið sér til framdráttar. Sjúklingarnir hafa þ;u' með orðið tæki læknanna til að 1) auka tekjur sínar 2) öðlast virðingu og frama 3) fullnægja andlegum þörfum 4) byggja upp og staðfesta sjálfsmynd sína 5) kenna öðrum. Ad 1: SjjúSelintiuritin sem tteSei til aff tmSiu teSejurnar Þetta gildir einkum um praktíserandi lækna, er samkvæmt samningi við sjúkrasamlögin vinna eftir venjulegu ákvæðisvinnukerfi: Tekjurnar standa i réttu hlutfalli við fjölda meðhöndlaðra sjúklinga a tímaeiningu. Allir þekkja þetta. Afgreiðsla á kvörtunum er fljót; svo fljót að sjúklingurinn nær varla að stynja upp öllu erindinu. Læknirinn ergilegur ef sjúkling- urinn getur ekki gert grein fyrir sjúkdómnum i stuttu og skýru máli. Hann framkvæmir yfirborðs- kennda skoðun og skrifar loks lyfseðil því það er fljót og þægileg lausn á vandanum. Ad 2: Sjúlelinigurinn setn tteSei til aif öðtasi virtfintfu tty frama Læknastéttin er sem ríki í ríkinu og hefur sín fastbundnu boð og skilyrði um virðingu og frama. Eitt hið veigamesta þeirra er krafan um rannsóknir og birtingu greina með jöfnu millibili. Sá sem ekki uppfyllir þessi skilyrði lendir fljótt úti í kuldanum. En til klínískrar rannsóknar þarf efnivið, þ. e. sjúkl- inga. Um leið og læknir beitir sjúklingi í slíka rann- sókn sér til framdráttar er hann ekki að vinna í þágu sjúklings fyrst og fremst. Oft á tíðum vita sjúkl- ingarnir ekki að þeir séu notaðir sem tilraunadýr; verða svo að þola lengda innlögn, blóðsýnatökur og alls kyns rannsóknir án þess að slíkt komi meðferð- inni við. Ad 3: Sjúlelintjurinn setn ttelei tiS ttd fuSSntetija antSSetiutn fiöríuin Þeim sem starfa á sjúkrahúsum þykir oft kyndugt að sjá þá barnslegu gleði sem grípur lækna þegar á fjörur þeirra rekur óvenjuleg „tilfelli“, þar sem sjúkdómsgreining liggur ekki í augum uppi. 011 at- hygli deildarinnar beinist að „tilfellinu“, allar hugs- 10 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.