Læknaneminn - 01.03.1974, Qupperneq 31

Læknaneminn - 01.03.1974, Qupperneq 31
efmhagslíf KVALÍF Greiu þessi var tekin samtin sem loka- kynning á fayinu Sexoloyy í framhaltli ®f yreininni um Wilhelm Reieh í sí»)- ustu hlaSi. Grundvallarvandamálið sem við er að etja frá sJonarhóli sexologiunnar er ófullnæging flestra þegna þjóðfélagsins. Þessi ófullnæging er sjúkdómsvald- andi, en um leið nauðsynleg efnahagslífi þjóðarinn- ar- Skal þetta nú skýrt nánar. Þegar selja á nýja tegund bifreiða, er gjarnan settur hálfnakinn kvenmaður upp á húddið og aug- lýst, að þetta sé erótískasta bifreiðin á markaðnum, vegna þess að hægt sé að leggja niður sætin eða eitthvað þess háttar. Jafnvel ákveðin tegund af stngaskóm er algjör forsenda þess, að menn öðlist kynferðislega fullnægingu (sbr. mynd). Þannig er einstaklingunum, hálfrugluðum af auglýsingaskrumi seld hver vörutegundin af annarri sem allsherjar- lausn á þeirra ómeðvitaða vandamáli. En ófullnægj- unni verður að viðhalda, það er grundvallarlögmál auðvaldsins, fullnægður maður mundi hætta að kaupa óþarfa og iðka ástarleiki sína í gömlu striga- skónum og alls ekki vilja kúldrast við þetta í aftur- eSSjanlegu sæti á einhverri bíldruslu. Afengi er einnig auglýst sem leið til að öðlast fullnægingu, enda er það lykill að skemmtanahaldi 1 þjóðfélaginu, og sá gífurlegi skattur, sem ríkið leggur á áfengi, er fúslega af hendi reiddur í þrot- lausri leit fólksins að fullnægingu. Viku eftir viku hópast ungt fólk á vínveitingastaði til að greiða rík- tnu skattinn, af því að svona eru leikreglurnar í porunarleiknum (the mating game). Það gæti orðið alvarlegt áfall fyrir ríkissjóð, ef fólk breytti allt í einu reglunum og færi að para sig í biðröðinni fyrir utan Klúbbinn og héldi svo heim að sofa saman án þess að greiða skattinn. Þetta er aðeins eitt dæmi unr, að ríkisvaldinu er nauðsyn engu síður en auð- valdinu að viðhalda status quo í þessum efnum, niörg önnur mætti nefna. En hvað veldur þessari ófullnægju? Það er fyrst °g fremst það, hversu liátt fólk verður að setja ntarkið, hve miklar kröfur það verður að gera lil þess, sem það sefur hjá, um alls konar hæfileika og auðlegð. Þjóðfélagið gerir fólki (sérstaklega kon- um) þetta alveg nauðsynlegt, með því að hver ein- staklingur er látinn sitja uppi með maka sinn það sem eftir er ævinnar og er fyrirmunað að leita sér fullnægju hjá öðrum, svo að það er eins gott að vanda valið. Þjóðfélagið bregst með ótrúlegri hörku við hverju því, sem reynir að brjóta þetta mynztur. Þannig liggur margra ára fangelsi við fjölkvæni og fram- hjáhald og vændi er afar illa þokkað. Stúlkum er innrætt, að frjálst kynlíf sé „óhreinkandi“ fyrir meydóm þeirra, og verði konur barnshafandi úr slíku ástalífi eru þær illa staddar. læknaneminn 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.