Læknaneminn - 01.03.1974, Page 37
JA, OG SYO
VAII ÞAÐ
Hassið
A nýafstöðnu prófi í geðlæknis-
fræði hljóðaði ein spurningin eitt-
kvað á þessa leið. Hvað er amo-
tivation syndrome? Svarið vafðist
fyrir flestum, enda lítið sem ekk-
ert um syndrómið fjallað í þeim
kennslubókum, sem helzt er mælt
tteð í greininni. Rétta svarið átti
hins vegar að vera, að hér væri
um að ræða syndróm, sem fram
kæmi eftir langa notkun hassish.
k- e. hér væri um að ræða „amó-
tiveríngu“ og sinnuleysi neytend-
anna, eftir að þeir hefðu neytt
efnisins um hríð (afleiðing neysl-
unnar). Með þessari spurningu
tel 'ég, að prófessor í greininni
kafi tekið ákveðna pólitíska af-
stöðu í þessu máli, sem ekki á
keima á prófi. Hérna er gróflega
ruglað saman orsök og afleiðingu
ug auk þess lítill skilningur lagð-
Ur á það þj óðfélagsform, sem sum-
tr hassneytendur hafa gert að sínu.
Einar Kringlen segir í nýút-
kominni Psykiatri sinni á bls. 248:
s;Det er ofte slik, aS cannabis
krukere er passive og antiaggres-
sive mennesker.“ Samkvæmt þessu
virðist hash helzt eiga upp á pall-
korðið hjá þeim, sem í eðli sínu
eru passífir og hlédrægir, en þeir
eðlisþættir séu ekki afleiðing
neyslunnar, eins og prófið vill
vera láta.
Annars tel ég ákaflega hæpiS
að vera að tala um „amótiver-
ingu“ í þessu sambandi án þess
að skilgreina það nánar. Nú er
það vitaö, að mismunandi verð-
mætamat er ríkjandi t. d. hjá yfir-
gnæfandi meirihluta borgarastétt-
stéttarinnar og hjá því unga fólki,
sem mjög hefur verið úthrópað af
fjölmiðlum undanfarin ár og kall-
að hippar eða stúdentalýður og
fleiri ónefnum. Meðal þessa fólks
virðist hassneysla vera hvaS vin-
sælust. Þetta fólk hefur einmitt
gagnrýnt harðlega ýmsa þætti í
fari borgaraneysluþjóðfélagsins,
þar sem manngildiö fer gjarnan
eftir peningaeign og allir eru á
harðahlaupum eftir fölskum gæð-
um. Neysluþjóðfélagið telur aftur
á móti þann mann ómótíveraðan,
sem ekki hefur brennandi áhuga á
því að eignast nýjan Volvo eða
hús í Arnarnesinu. Efnaleg lífs-
þægindi er það, sem sækjast skal
eftir, og þeir, sem ekki hafa áhuga
á því, eru ómótíveraðir, reykja
hash og því sjálfsagt að ofsækja
þá eftir beztu getu, ella gætu þeir
reynst hættulegir því sældarþjóð-
félagi, sem sagt er, aS við lifum í.
Þetta tel ég skýra að nokkru það
moldviðri, sem þyrlað hefur verið
um kringum hashið undanfarið.
Þarna er þjóðfélagið að verja
status quo, þ. e. allar breytingar
eru taldar óæskilegar og hættuleg-
ar. Til að skilja betur, hvað ég á
við, ættu menn að fletta upp í
Morgunblaðinu t. d. frá því sum-
arið 1968, þegar andóf franskra
stúdenta stóð hvað hæst. Á síð-
um þess endurspeglaðist einungis
barnsleg ánægja yfir fasistískum
viSbrögðum franskra stjórnvalda,
enda átti þarna að kæfa í fæðingu
hreyfingu, sem ef til vill gæti ein-
hvern tíma borið elda að neyslu-
þjóðfélaginu.
í þessu sambandi tel ég skyldu
mína að minnast á rit, sem út
kom 1972 á vegum HeilbrigSis-
og tryggingamálaráðuneytisins og
ÁfengisráÖs og nefndist Flóttinn
frá raunveruleikanum eftir Vil-
hjálm G. Skúlason prófessor.
Þetta rit er ákaflega dæmigert fyr-
Teljið þér að áfengisneyzfa
ungiinga sé að aukast?
Asta Arnadóttir, öryrkí: — Hún
er öruggiega fyrir hendi og
jafnvei, að aukast, að rntnu áiiti,
einnig neyzía eiíurlyfja. T.d. sá
ég stúiku. svona 13 til 14 ára, I
gær, sem var áberandi undir
etnhverjum áhrjfum. Ég tel aft
þa& eigi strax áð taka fyrir þetta,
og þá frekar eituriyfin.
læknaneminn
27