Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1974, Qupperneq 62

Læknaneminn - 01.03.1974, Qupperneq 62
Ég veit, að fjöldi lækna, sem starfað hefur á spítölum erlendis, getur tekið undir þessi orð mín. Margir þeirra hafa tjáð mér, að þeir hafi verið illa samkeppnisfærir við erlenda kollega sína, lengi framan af. Þessi þróun verður æ ískyggilegri, því að bilið milli ísl. læknakennsl- unnar og þeirrar sænsku t. d. er stöðugt að aukast. Á sama tíma vex sífellt sá fjöldi, sem útskrifast úr læknadeild hér, og verður því að leita utan til vinnu og náms. Líklegt er, að deildaryfirvöld muni nú hera við aðstöðuleysi sem fyrr. Það er satt, að aðstöðu vantar á vissum sviðum, en er ekki orsak- anna víðar að leita? Hvað með skipulagsleysið, eftirlitsleysið og sinnu- leysið, sem hér virðist víða ríkja? Á klínískum kúrsusum eru stúdentar oft algjörlega afskiptir og ekkert eftiriit haft með starfi þeirra, né þeim leiðbeint. Stofugangar eru yfirleitt lítið nýttir til kennslu. Sem dæmi um sinnuleysið má nefna, að sá árgangur, sem undirritað- ur tilheyrir, átti að fá kennslu í svæfingarfræði á miðhluta, en fékk enga og hefur ekki fengið enn, (hjá Svíum er þetta 3ja vikna nám- skeið). Annað dæmi áþekkt er námskeiðið á röntgendeild Landsspítala, en það hafa stúdentar mj ög haft í flimtingum sín á milli. I stuttu máli má segja, að mjög sé treyst á sjálfsnámið, og geta stúdentar léttilega komist upp með að mæta í mjög fáa fyrirlestra og skrópa oft á námskeiðum. En er ekki læknanám of alvarlegur hlutur, til að fá slíka óábyrga meðhöndlun?? Mikill munur er á þeirri rannsókarvinnu, sem stúdentar fá nasasjón af erlendis og hér. Þar eru kennarar þeirra iðulega á kafi í hávísinda- legum ranssóknarefnum, og stór hluti af starfi deildanna miðast við slíkar rannsóknir. Því miður tókst mér ekki að nálgast neina nýj a skrá yfir ritsmíðar háskólakennara eða skrá yfir rannsóknaprógröm lækna- deildar, en grunur minn er sá, að þar sé ekki um auðugan garð að gresja. 44 ir fylgdu auðvitað fyrirlestrurn um sama ejni, og að loknu hverju stóru efni eins og CNS, öndun, hjarta, nýru o. s. frv. var skriflegt próf. Þegar þetta fysilógíunám- skeið stóð yjir hitti Friðfinnur Jo- hann Axelsson, og sagði Jóhann, að þau gœtu prísað sig sœl að hafa sloppið frá Islandi til lœkna- náms í Svíþjóð. Þessu nárnskeiði lauk með lokaprófi. A þessari önn var og tekin fyrir medicinsk psykologi. 5. önn: Propedeutiska stmliet. Microbiologi otf patoloffi Mikrobiologian (þ. e. bakterio- viro og immunologi) var tekin frá 28/8—6/10. Kennslan saman- stóð af fyrirlestrum, skyndipróf- um og tilraunum. I virológiu var farið rneð stúdentana á virolog- iskt laboratorium, og þeirn kynnt sú starfsemi, sem þar fer fram. Bakteriologian var kennd rneð tilraunurn og í lokin var haldið próf í bakteríugreiningu af plöt- urn, auk teoritisks prófs. Immunologian var kennd a sama hátl, þ. e. rneð tilraunum og fyrirlestrurn og endað á skriflegu prófi. Patólógían var kennd á tírnan- um frá 6/10-20/1. Fyrirlestrar voru á hverjum degi frá kl. 9~ 12,30, en 3 daga í viku voru stúd- entar við krufningar frá kl. 13- 16. Þá daga, sem krufningar voru ekki, voru fyrirlestrar líka eftir hádegi. I krufningunum unnu menn mikið sjálfstœtt, og voru spurðir eftir á, hvað þeir hefðu séð. Einu sinni í viku var svo sýn- ing á mikroskópiskum preparot- um. Úr þessu öllu var svo prófað, læknaneminn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.