Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 32

Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 32
LÍNURIT 3 NYLIÐUN SERFR/EÐINGA ÁRAFJÖLDI FRÁ EMB/ETTISPRÓFI sem ég hef getið mér, nærri lagi og fjöldi nýrra kandidata verði nærri því, sem áætlunin segir til um. Engu skal spáð um það, hver gæti orðið þróunin í stöðufjölgun á höfuðborgarsvæðinu, en nokkur vísbending er í þeirri staðreynd, að alþingi hefir með fjárveitingum til sjúkrahúsa og heilsugæslu- stöðva utan höfuðborgarsvæðisins staðfest þá stefnu sína, að landsbyggðin njóti forgangs við uppbygg- ingu þjónustunnar á næstu árum. I töflu XII er sýnt hver fjöldi kandidata þarf að vera 1981-1984 til þess, að sama hlutfall haldist um læknislærða og gert er ráð fyrir í forspám. 1. janúar 1985 yrðu því læknislærðir 1.300 miðað við að 25- 32 útskrifist á þessum fjórum árum. OFFJÖLGUN LÆKNA? Eg leiði hjá mér að leggja nokkurn dóm á það, hvort úr læknadeild Háskóla Islands komi of margir læknakandídatar. I austantj aldslöndum t. d. í Ráð- stjórnarríkjum ákveða stjórnvöld, að hvaða hlut- falli milli læknafjölda og íbúatölu beri að stefna. I annan stað ákveða þau ákjósanlegan fjölda sérfræð- inga í hverri grein og stöðufjölda samkvæmt því. I samræmi við það er ákveðinn sá fjöldi stúdenta, sem leyft er að leggi stund á læknanám. Hérlendis hefir engin slík áætlanagerð verið við- höfð, og virðist fyrir lækna skipta litlu máli, hvor aðferðin er valin, enda hefir því verið slegið fram, að eigi kerfi að virka án þess að setja lækna þá, sem innan þess vinna, úr andlegu jafnvægi, þurfi LINURIT 4 NYLIOUN SÉRFR/EÐINGA ALDURSDREIFING 26 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.