Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Page 39

Læknaneminn - 01.10.1975, Page 39
I. TAFLA Blinda á báðum augum meðal 1734 einstaklinga, sem leituðu augnlækna á augnlækningaferðalögum um Vesturland 1974 og 1975 Blinduorsök Karlar Konur Samtals Albinismus 1 i 2 Calaracta 1 3 4 Deg. macularis senilis 1 5 6 Glaucoma primarium . . 9 1 10 Glaucoma secundarium . 1 1 Myopia degenerativa . . 1 1 Uveitis sequelae 1 1 Samtals 13 12 25 dóma í miðtaugakerfi og barnagláka. Lang algengasta orsök sjóndepru á öðru auga meðal barna er starfræn sjóndepra, sem er fylgi- kvilli rangeygis. Meðal ungs og miðaldra fólks eru augnslys og afleiðing bólgusjúkdóma í augum algengustu blinduorsakirnar. Meðal aldraðs fólks er hægfara gláka lang algengasta orsök sjóndepru og blindu hér á landi, því næst kemur drer og rýrnun í miðgróf auga (dege- neralio macularis senilis). Blinda af völdum sykursýki, sem er ein algengasta hlinduorsök í velferðarríkjum, er ennþá tiltölulega sjaldgæf hér á landi. II. TAFLA Blinda á öðru auga meðal 1734 einstaklinga, sem leituðu augnlækna á augnhekningaferðalögum um Vesturland 1974 og 1975 Blinduorsök Ablatio retinae ................ Amblyopia ex anopsia ........... Atrophia n. optici ............. Cataracta ...................... Cataracta congenita............. Chorioretinitis seq............. Deg. disciformis maculae ....... Deg. macularis senilis ......... Claucoma primarium ............. Claucoma secundarium ........... Myopia degenerativa ............ Opacitas corneae ............... Retinopathia areata ............ Sarcoma, anophthalmos .......... Thrombosis v. centralis ret..... rhrombosis a. centralis ret..... Iraurna oculi seqv.............. Uveitis ant. seq................ f'umor oculi ................... Samtals Karlar Konur Samtals 1 1 6 8 14 1 1 4 6 10 1 1 1 1 1 1 14 5 23 6 29 1 1 3 3 1 1 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 1 1 1 1 42 35 77 4.4. Blinduorsakir eftir aldursflokkutn. Blinduor- sakir eru mismunandi eftir aldursflokkum. Meðal barna eru algengustu orsakirnar: Með- fæddir ágallar, svo sem drer (cataracta con- genita), sjóntaugarrýrnun sem afleiðing sjúk- 5. Núverantli ústand sjónverntlarmála 5.1. Blindraskráning. Samkvæmt framansögðu er skráning blindra ófullnægj andi og gefur ekki nema litla hugmynd um hversu blinda er tíð hér á landi. Engar opinberar skýrslur eru til um blinduorsakir. 5.2. Augnlœknar. Hér á landi eru starfandi (þegar þetta er ritað í sept. 1975) 11 læknar með sérfræðiviðurkenningu í augnlækningum (10 í Reykjavík og einn á Akureyri). Kvartar fólk um, að mjög erfitt sé að ná fundi augnlækna. Af því má draga þá ályktun að augnlæknar séu of fáir. 5.3. Augndeild. Augndeildin á Landakoti er eina deild sinnar tegundar hér á landi. Var hún formlega stofnuð árið 1970, en á Landakoti hafa augnlæknar starfað allt frá því spítalinn var tekinn í notkun 1902. Augndeildinni er ekki ætlaður ákveðinn rúmafjöldi, og þegar vakt er á sjúkrahúsinu þriðju hverja viku er eingöngu um bráðainnlagnir að ræða. Arið 1974 voru að meðaltali 13 sjúkrarúm fyrir fullorðna og 2-3 barnarúm á barnadeild, sem augndeildin hafði til afnota (6). Á F. S. A. er aðstaða til að vista augnsjúklinga. Er það eina sjúkrahúsið á landinu, auk Landakots, sem það gerir. Eru þar að jafnaði 3-4 augnsjúklingar. Talið er að um 13 sjúkra- rúm fullorðinna þurfi fyrir hverja 100.000 íbúa (7). Af þessu sést að allmikið vantar á að vistrýmisþörf augnsjúklinga hér á landi sé læicnaneminn 33

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.