Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Qupperneq 41

Læknaneminn - 01.10.1975, Qupperneq 41
að skrásetja blinda og sjóndapra skv. alþjóða- reglum. Er það forsenda þess að hægt sé að kanna blinduorsakir og síðan finna leið til úrbóta, bæði að koma í veg fyrir blindu og hjálpa þeim, sem misst hafa sjón. Um tilhögun þessarar blindraskráningar verð- ur ekki rætt hér, en heilbrigðisyfirvöld þyrftu að beita sér fyrir, sem nákvæmastri skráningu. Eins og áður greinir, er blinduskráning hér- aðslækna alsendis ófullnægjandi eins og von- legt er, þar sem ekki er gerð skipuleg könn- un. 6.3. Skráning glákusjúklinga. Þar sem vitað er að hægfara gláka er lang algengasta orsök blindu hér meðal roskins fólks, er æskilegt að sem flestir glákusjúklingar séu á skrá, lil þess að betur sé hægt að fylgjast með meðferð þeirra. Margir glákusjúklingar hafa orðið blindir af ónógri gæzlu. Þar sem glákusjúklingar eru nær eingöngu stundaðir af augnlæknum ætti sú skráning að vera tiltölulega auðveld í fram- kvæmd. 6.4. Menntun augnlœkna og stoðstétta þeirra. Eins og fram hefur komið eru augnlæknar of fáir hér á landi. Nú sem stendur eru 4 læknar ný- byrjaðir á sérnámi, en þeir verða ekki komnir til starfa sem fullgildir sérfræðingar fyrr en eftir 4-5 ár. Hluta af náminu er hægt að taka hér við augndeildina á Landakoti og eru nú sem stendur 2 aðstoðarlæknar í námi á deild- inni. Er von á fleirum í sérnám, en erfiðleikum er bundið að fá námsstöður erlendis. Það líða því nokkur ár þar til viðunandi fjöldi augnlækna verður starfandi hér á landi. Auk augnlækna er nauðsyn að stoðstéttir þeirra séu mannaðar og á ég þar einkum við augnþjálfa og fólk, sem gerir mælingar á sjón- sviði. Tveir augnþjálfar starfa á göngudeild augndeildarinnar. Mættu fleiri bætast við hér á Reykjavíkursvæðinu og á Akureyri. Æski- legt væri að augnþjálfi starfaði við augnskoð- un barna í barnaskólum. 6.5. Augndeild. Þar sem tækjakostur er dýr á augn- deild og sérhæfing í sambandi við skurðstofu, skoðun oghjúkrun augnsjúklinga,erhagkvæml að ein augndeild sé hér á Reykjavíkursvæðinu, lndverski lœknirinn Susruta gerir aðgerð á sjúklingi með cataract árið 500 j. Kr. Hann er ojt kallaður Hippokrates índlands. eins og nú er. Þarf því að búa vel að þessari einu augndeild, sem þjónar mestum hluta landsins. Sjúkrarúm á augndeildinni á Landa- koti eru of fá eins og fram hefur komið. Bæta þarf skoðunaraðstöðu inni á deildinni og sérþjálfa þarf hjúkrunarfólk á augndeildina og skurðstofu. Sökum stóraukins sj úklingafj ölda er göngu- deild augndeildar orðin of lítil og þarf sú starf- semi aukið húsrými eigi hún að geta annað auknu álagi.Göngudeild er forsenda þess, að hægt sé að mennta að hluta augnlækna hér- lendis og að unnt sé að veita læknanemum verklega kennslu í augnsjúkdómum. Bæta þarf spítalaaðstöðu augnlæknis á Akureyri eða stofna þar sérstaka augndeild. 6.6. Augnlæknisþjónustu á almennum sjúkrahús- um, elliheimilum og heilsugæzlustöðvum þarf að bæta. Þyrfti bæði skoðunaraðstaða og lág- marks tækjakostur að vera fyrir hendi til þess að augnlæknisþjónusta kæmi að gagni. 6.7. Fyrirbyggjandi aðgerðir. Suma sjúkdóma, sem orsaka blindu, er hægt að koma í veg fyrir eða stöðva þróun þeirra. Meðal roskins fólks er læicnaneminn 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.