Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Síða 43

Læknaneminn - 01.10.1975, Síða 43
rænnar sjóndepru meðal barna og fleiri blindu- valdandi sjúkdóma. 6.9. Frœðslustarfsemi. Fræðsla um augnsjúkdóma og þá einkum blinduvaldandi sjúkdóma og augnslys er einn iiður sjónverndarstarfsemi. Þessi fræðslustarfsemi þarf að ná bæði til al- mennings og heilbrigðisstétta. Alþýðlegar greinar þyrftu að birtast annað slagið um sjónverndarmál í blöðum og tíma- rituin. Einnig er útvarp og sjónvarp kjörinn vettvangur fyrir slíka fræðslu. Tel ég að upp- fræðsla almennings hafi mikið að segja, eink- um varðandi slysavarnir. Það getur oft haft úrslitaþýðingu hvort viðkomandi heldur sjón eða ekki, hvernig brugðizt er við, þegar augn- slys ber að höndum. Verklega kennslu læknanema og kandidata þarf að auka. Æskilegt væri að koma á nám- skeiðum í sjónverndarstarfsemi meðal héraðs- lækna og hj úkrunarfólks og þá einkum þeirra, sem starfa við skólaskoðanir. 6.10. Samhœfing vinnuaðferða og tœkjabúnaðar. Nota þarf stöðluð rannsóknartæki t. d. sjón- prófunartöflur, til þess að allir, sem að sjón- verndarmálum vinna, tali sama mál. Einnig er nauðsynlegt að samhæfa rannsóknaraðferðir við skólaskoðanir og á heilsugæzlustöðvum. 7. Lohaorð oy niðurstaða 7.1. Hefur nú verið drepið á helztu þætti sjón- verndar hér á landi. Lýst hefur verið ástandi sjónverndarmála eins og þau eru með þjóð- inni í dag og komið er með ráð til úrbóta. Skipulegar aðgerðir í þessum málum eru á byrjunarstigi. Vandamál okkar í sjónverndar- málum eru ekki meiri en svo að hægt ætti að vera að leysa þau með samstaríi, velvild og skilningi þeirra aðila, sem að þessum málum vinna. 7.2. Ymsa þætli sjónverndar þarf að sentralisera s. s. skipuleggja leit að hægfara gláku og starf- rænni sjóndepru meðal barna. Einnig skýrslugerð og rannsóknarstarfsemi. 7.3. Náin samvinna heilbrigðisyfirvalda, augndeild- ar, augnlækna, heilsugæzlustöðva og starfandi lækna er nauðsynleg til þess að sjónverndar- mál komist í viðunandi horf. GBj. HEIMILDIR: 1. Mannslátabók II. Skrifstofa landlæknis 1953. 2. Heilbrigðisskýrsur (Public health in Iceland) 1971, Reykjavík 1973. 3. Björnsson, G.: Prevalence and causes of blindness in Iceland. A. J. 0. Vol. 39, No. 2. Febr. 1955. 4. Björnsson, G., Björnsdóttir, E.: Skýrsla^ um augnlækn- ingaferðalag um Vesturland á vegum landlæknisem- bættisins 1974 og 1975. 5. Vaughan, D., Asbury, T.: General Ophthalmology. Lange 7th Edition, Los Altos, California 1975. 6. Arsskýrsla Landakotsspítala 1974. 7. Jóhannsson, K.: Vistrýmisþörf heilbrigðisstofnana. Heil- brigðis- og Tryggingarmálaráðuneytið. 8. Arsskýrsla göngudeildar augndeildar Landakotsspítala (handrit). 9. Duke-Elder, S.: System of ophthalmology Vol. XI, Lon- don 1969. 10. Björnsson, G.: Leit að gláku á Rannsóknarstöð Hjarta- verndar. Hjartavernd, 1. tbl. 6. árg. 1959. 11. Graham, P. A.: Epidemiology of strabismus B. J. 0. Mars 1974, Vol. 58, N 3. Athugasemd Framhald af bls. 66. Bls. 79 - 7. lína að neðan í fyrri málsgrein - erosis gastritis verði erosivs gastritis. Bls. 79 — h. megin — hér hefur fallið niður úr text- anum, réttur verður hann: „Saga skurðlækninga við magasári hefur einnig kennt mönnum að skoða nýj- ungar á þessn sviði með varfærni og að tízka breytist í þessum lækningum sem öðrum, fagnaðarerindi hvers tímabils hefur oftlega breytzt í útskúfunar- kenningu nokkrum árum síðar. Gauti Arnþórsson, yfirlæknir. LÆKNANEMINN 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.