Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 44

Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 44
Enzym notuð við greiningu á kransœðastífiu Benedikt Sveinsson, lœknanemi I þessari grein mun einungis fjallað um þau enzym, önnur en GPT, sem notuð eru hér á landi við greiningu á kransæðastíflu (myocardial infarc- tion), en þau eru: SGOT=serum glutamate oxalacetate transaminase. CPK=creatine phosphokinase. LDH=lactate dehydrogenase. a-HBDH=a-hydrxybutyrate dehydrogenase. SAMANBURÐUR Á EIGINLEIKUM ENZYMANNA: SGOT CPK LDHaHBDH 1. Gildi hækkar að meðaltali í % tilfella. 2. Meðalhækkun sem margfeldi af ncrmalgildi. 3. Klukkustundir unz hækkun gildis mælist. 4. Dagafjöldi þar til hámarksgildi mælist. >95 >90 >95 >95 5 7 3 4 6-8 3-6 10-12 10-12 11 2 2 5. Meðal dagafjöldi, sem hækkunin varir, yfir normalgildi. 5 3 11 13 6. Normalgildi* í Ame/ml. 10-35 <50 <195 <144 * Uppgefin normalgildi nema, á SGOT, eru fengin frá Landakoti, þar sem notaðir eru þýzkir reagensar frá Boe- hringer og beitt er aðferð þar sem mæld er breyting gegnsæi/mínútu (optical density/min) og einingin er Ame/ml = alþjóðleg milli-eining á millilítra. Normalgildið á SGOT er hins vegar fengið frá Lsp. og Bsp, þar sem notaður er sænskur reagens frá Kabi og mælieiningin er sú sama, Ame/ml. SGOT = SERUM GLUTAMATE OXALACETATE TRANSAMINASE. Starj: Enzymið örvar burð á aminó-hóp í efna- hvarfinu; 2-oxo-glutarate -þ L-asparate = L-gluta- mate -þ oxalocetate. Finnst: Mikið magn af SGOT íinnst í hjartavöðva, lifur, þverrákóttum vöðvum og nýrum. Enzymið er einnig að finna í minna magni í heila, briskirtli og lungum. Þar sem verulegt magn af SGOT er að finna í rauðum blóðkornum, ber að forðast, að hemolysa eigi sér stað í hlóðsýnum teknum til mælinga á því. SGOT í kransœðastíflu: Við kransæðastíflu hækk- ar SGOT í um og yfir 95% tilfella. Hækkunin mælist fyrst eftir 6-8 klst. nær hámarki eftir u. þ. b. 24 klst. og varir ofan normalgildis í 4-6 daga. Hækk- unin er oft fimm sinnum meiri en normalgildið (normalgildi 10-35 Ame/ml), en getur stöku sinn- um orðið enn meiri. Oftast fer magn hækkunar og varanleiki eftir stærð hj artadrepsins þ. e. a. s. við stórt hjartadrep mælist hátt gildi, sem varir lengi. Við angina pectoris og pericarditis lielzt SGOT yfir- leitt innan eðlilegra marka. Aðrar orsakir SGOT hœkkunar: Allir þættir, sem leiða til lifrarskemmdar, þar með talin hjartahilun valda oftast verulegri SGOT hækkun. Myocarditis, lyf eins og salicylöt í stórum skömmtum og sega- varnarefni valda og stundum mælanlegri hækkun. Við vefjadrep í lungum (pulmonar infarction) mæl- ist hækkun í u. þ. b. 25% tilfella, en sú hækkun er vanalega mun lægri en við hjartadrep. CPK = CREATINE PHOSPHOKINASE Starj: Enzymið hvatar efnabreytinguna: Creatine- phosphat -f- ADP = creatine -f- ATP. Finnst: CPK er aðallega að finna í þverrákóttum vöðvum, hjarta, legi og heila. Lítið er af CPK í rauðum blóðkornum, þannig að hemolysa í sýni á ekki að breyta niðurstöðum mælinga á þessu enzymi. Tveir þættir öðrum fremur valda hækkun á serum CPK: 1) Kransæðastífla. 2) Sjúkdómar í þverrákótl- um vöðvum. 38 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.