Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 45

Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 45
CPK í krcinsœðastíflu: Hækkun á CPK kemur fram hjá um 90% þeirra, sem fá kransæSastíflu. Hækkunin mælist eftir 3-6 klst., nær hámarki eftir 24 klst. og helzt mælanleg í allt að þrjá daga. Hækk- unin getur orSiS sjöfalt meiri en normalgildið (normalgildi <50 Ame/ml). Kostir við mælingu á CPK eru m. a. þeir, að þetta enzym hækkar ekki við lifrarsjúkdóma eins og SGOT, heldur ekki við lungnablóðtappa (emholia pulm.) né pericarditis, sem kliniskt getur líkst kransæðastíflu. Aðrar orsakir CPK hœkkunar: Sjúkdómar í þverrákóttum vöðvum, svo sem slys, dystrophiur og myopathiur og svo heilasjúkdómar, til dæmis heilablæðingar. Einnig geta þættir eins og mikil áreynsla, hjartahnoð, hypothyroidismus, ur- emia og krampi af ýmsum orsökum leitt til mælan- legrar hækkunar. Lyf gefin í vöðva (I. M.) virðast valda liækkun á CPK. (Hér má m. a. nefna chlor- promazine, phenobarbital, penicillin, reserpine o. fb). Trúlega má skýra hækkunina út frá skemmdum á þverrákóttum vöðva, sem slíkri stungugjöf eru samfara, enda þótt lyfin ráði e. t. v. einhverju þar um. LDH = LACTATE DEHYDROGENASAR Starf: Enzymið hvatar efnabreytinguna: Lactate -j- NAD = pyruvat + NADH + H+. Finnst: Einna mest er af þessu enzymi í hjarta, lifur, nýrum og þverrákóttum vöðvum. MikiS er af enzymi þessu í rauðum blóðkornum, þannig að hemolysa í tökusýni getur breytt niðurstöðum serum LDH mælinga allverulega. LDH í kransœðastíflu: Hækkun mælist í yfir 95% tilfella hjá þeim, sem fá kransæðastíflu. Hækkunin niælist fyrst eftir 10-12 klst.,nær hámarki eftir 48 klst. og varir í allt að ellefu daga. Aðrar orsakir LDH hœkkunar: 1) Nýrnasjúkdóm- ar. 2) Lifrarsjúkdómar. 3) Illkynja sjúkdómar. 4) Blóðsjúkdómar ýmiss konar og 5) Vöövasjúkdómar leiða oft til hækkunar á LDH. Vegna þess fjölda sjúkdóma annarra en kransæðastíflu, sem valdið geta hækkun á LDH, hefur verið gripið til þess ráðs að aðskilja LDH í undirflokka, svokölluð LDH-iso- enzym. (Iso-enzym hvata öll sömu efnabreytinguna, en bygging þeirra er mismunandi eftir því, úr hvaða vef þau eru upprunnin. MeS tilliti til þessa er hægt að flokka þau í sundur.) Fjórum mismunandi aðferðum má beita við þessa ílokkun, sbr. töfluna að neSan. 1. Rafdráttur 2. Heat fractination 3. Urea inhibition 4. Afoxun á a-ketobu- tyrate LDi LD2 LD3 LD4 LD5 Hreyfist hraðast Hita stöðugt 20% Hreyfist hægast Hita óstöðugt 90% ( + ) Við rannsóknir hefur verið sýnt fram á, að LD4 og LDo etu einkum einkennandi fyrir hjarta- vöðva og mælast í mun hærra magni í serum en LD4 og LD3 fyrst eftir kransæðastíflu. Verði hins vegar lifrarskemmd, sem afleiðing minnkaðrar hjartastarfsemi af völdum kransæðastíflu (stasis hepatis), má búast við hækkun á LD4 og LDg, en þessi hluti LDH-isoenzymanna er einkum ein- kennandi fyrir lifrarvef og þverrákótta vöðva. Þær fjórar aðferðir, sem notaðar eru lil að greina LDH-isoenzym niður í undirflokka, eru allar nothæfar, en mismunandi umfangsmiklar og ná- kvæmar. Einna nákvæmast mun vera að nota raf- drátt, en það er jafnframt umfangsmesta aðferðin, og er því oftast einhver af hinum þrem leiðunum IUEÖAl-H(Lmj/J i£.H MAÉLFaiDi A+ læicnaneminn 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.