Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Síða 52

Læknaneminn - 01.10.1975, Síða 52
lifrar mælist mjög mikil aukning á ensímvirkn- inni, allt frá fimmfaldri uppí tuttugufalda. Við aðrar tegundir af cirrhosis hepatis er oft um alls enga hækkun að ræða en mest getur hún orðið 3-5 föld. Við viral hepatitis (infectious eða serum) verður nokkur skemmd á sjálfum lifrarfrumunum en gall- gangakerfið skemmist ekki. Mælist nokkur hækkun á AF í byrjun sjúkdómsins, en þá er einmitt mestur bjúgur og bólga í lifrinni. Leiðir það til nokkurrar rennslishindrunar á galli sem síðan leiðir til auk- innar virkni AF. Þegar frá líður eykst gulan (bili- rubin safnast fyrir í serum þar sem lifrarfrumurnar eru ófærar um að skilja það út) en bólgan í fifrinni minnkar og þar með minnkar einnig rennslishindr- unin á gallinu og virkni AF minnkar. Þegar gulan er í hámarki er AF aðeins óverulega aukinn eða ca. 2 falt. Gangi hepatitinn yfir á gallvegi (cholangio- litiskur hepatitis eða sec. biliary cirrhosis) mælist hins vegar áfram aukin virkni AF. Illkynja sjúkdómar valda sumir hverjir hækkun á AF án þess að meinvörp séu í beinum eða lifur. Talið er að æxlisvefurinn sjálfur myndi þá ensímið og er það af placental tegund. Illkynja sjúkdómar með meinvörp í beinum eða lifur valda mjög mikilli hækkun, allt að því 20 faldri. Sjúkdómar sem mynda stórar skemmdir í lifur (space occupying lesions) t. d. sarcoidosis, berklar eða lifrarabcessar valda mikilli hækkun og oft án þess að sj. sé gulur. Þá verður oft lítilsháttar hækkun við mononucleos- is infectiosa. Mynd I sýnir hvernig nokkur lifrar- ensím breytast við ýmsa sjúkdóma í lifur. Beinasjúkdómar Hæstu gildi sem mælast á virkni AF er við Paget’s sjúkdóm í beinum (osteitis deformans). Er þá mjög mikil virkni osteoblasta í beinum samfara stöðugu niðurbroti beina og endurmyndun. Getur AF í þess- um tilfellum hækkað allt að því 30-40 falt. Beinatunmorar, hvort sem um er að ræða prímera eða meinvörp, valda hækkun á AF. Illkynja beinatu- morar eins og osteogen sarcom, valda mikilli hækk- un en í þeim er mikið osteoblasta-aktífitet vegna nýmyndunar á beini í tumorvefnum. Getur hækkun- in orðið nærri því eins mikil og við Paget’s sjúk- dóm, eða allt að því 30 föld. Nokkur hækkun verður við beinkröm (rickets, osteomalacia), en sú hækkun hverfur hægt og síg- andi þegar farið er að gefa D-vítamín. Hins vegar er AF eðlilegur við osteoporosis. VIRAL HEPATITI5 LJ 100 í 50 ;» i 10 • 5 N-0- , 100 a 50 o z - 20 o á 10 ^ 5 N-0- AP GOT GPT LD FATTY LIVER IN FECTIOUS MONONUCLEOSIS 50 20 10 5 N‘0' 100 50 20 10 5 .11 A P G0T GPT LD L AENNE.C’5 CIRRHOSIS 100 50 20 10 5 — N-q- TOXIC HEPATITIS- HEPATOCELLULAR 100 50 20 10 5 ll 100 TOXIC HEPATITIS- CH0LESTATIC AP G0T GPT LD P0STNECR0TIC CIRRHOSIS ll 50 - 20 10 5 N-o- ■ II AP G0T GPT LD 5TEAT0NECR05IS 100 MYND I. AP G0T GPT LD AP G0T GPT LD AP G0T GPT LD AP G0T GPT LD cc 50 a 20 o '0 ^ 5 N'O' OBSTRUCTIVE JAUNDICE- IUU MALIGNANT 50 ■ll. AP G0T GPT LD 20 10 5 - N-q- 0B5TRUCTIVE JAUNDICE- STONES .11 MET. 0R PRIM. PRIMARY BILIARY >00 CARCINOMA <00 f CIRRHOSIS A P G0T GPT LD 50 20 10 5 N'O' II.I AP G0T GPT LD 50 20 10 5 , N-o- I. AP G0T GPT LD 42 LÆKNANEMINN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.