Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Síða 53

Læknaneminn - 01.10.1975, Síða 53
SERUM ENZYME DETERMINATIONS AS AN AID TO DIAGNOSIS Conditions in Which the Serum Alkaline Phosphatase Level is Increased* hepatobiliary disease BOME DISEASE OTHER CONDITIONS Obstructivejaundice t T t Biliary cirrhosis t t t Cliolangiolitic hepatitis Occlusion of one hepatic duct Space-occupying lesions t t (granuloma, abscess, metastatic carcinoma) Viral hepatitis Infectious mononucleosis Cirrhosis t Osteitis deformans t t t Healing fractures Rickets t t Normal growth Osteomalacia t t Pregnancy (last trimester Hyperparathyroidism t t Metastatic bone disease t t :|!Degi'ee of increase indicated by number of arrows. Depressecl values: hypophosphatasia, malnulrition. MYND II. 3-4 föld hækkun á AF veröur við hyperpara- thyroidismus. Er líklegt að sú hækkun stafi af hinni miklu umsetningu sem þá verður á calcium söltum. Ekki má gleyma þeirri fysiologísku hækkun á AF sem er í vaxandi börnum og unglingum. Er þessi hækkun u. þ. b. tvöföld. Ennfremur verður hækk- un á AF þegar fracturur gróa og fer sú hækkun eftir stærð og fjölda brota. Mynd II sýnir helstu sjúk- dóma þar sem AF eru hækkaðir. lllllHÖ Nokkur hækkun á AF er í meðgöngu og nær hún hámarki á síðasta þriðjungi meðgöngunnar. Lækkar ensímið ekki fyrr en að fæðingu afstaðinni ef allt er eðlilegt. Ef AF fer að lækka fyrir fæðingu þykir það benda til þess að fylgjan flytji ekki næga næringu lil fóstursins (placental insufficiency). Allmörg lyf valda hækkun á AF og ef þau eru ekki höfð í huga getur tilvist þeirra leitt til falskra niðurstaða. Verða þau helstu talin upp hér: a) ýmis antirheumatica: Allopurinol Gullsölt (Myochrysine) Indomethacin Colchicine f>) hormón: Pillan Anabólísk hormón Androgen c) antidiabetica: d) ýmis antibiotica: e) önnur lyf: Acetohexamide Chlorpropamide Erythromycin Lincomycin Oxacillin Methyldopa Penicillamine Phenthiazið lyf t.d. Chlorpromazine Procainamide Líklegt er að hækkunin sem þessi lyf valda stafi fyrst og fremst af skaðlegum áhrifum lyfjanna á lifrina. Súr íosi'utasi Súr fosfatasi er o-phosphoi'ic monoester phos- phohydrolasi eins og alkalískur fosfatasi, en út- breiðsla þeirra í líkamanum er önnur og er mesta virkni þeirra við mismunandi sýrustig. Virkni al- kalísks fosfatasa er mest við PFI 9,5-10, en virkni súrs fosfatasa er mest við pH 4,8-5,1. Mæling á súrum fosfatasa er í grundvallaratrið- um sú sama og notuð er við ákvörðun á alkalískum fosfatasa, en Bodansky aðferðin hentar þó best þar sem hún mælir þann súra fosfatasa sem kemur frá prostata. læknaneminn 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.