Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 76

Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 76
Kennslustund í líffœrafrœði á 16. öld. oft svart á hvítu, sem sköguðu í flestum tilvikum hátt á annan tuginn, okkur í vil. AS leik loknum var gjarnan safnast saman í setu- stofunni og skipzt á ættjarðarlögum og spjallað sam- an, um leið og menn svöluðu þorsta sínum eftir erfiðið með svalandi límonaðidrykkjum. Voru þessar kvöldstundir hinar ánægjulegustu, sérstaklega söngurinn, sem oft varð að æsispennandi ættjarðar- lagasamkeppni. Vakti söngurinn verðskuldaða at- hygli tilheyrenda og jafnvel svo, að kvöld eitt kom gamall maður gangandi við staf úr nærliggjandi húsi, hrærður af hrifningu og þakkaði innilega klökkri röddu. Englendingar hafa mjög sérstæða aðferð við að vekja heimþrá gesta sinna: Þeir gefa þeim vondan mat. Alltaf sami maturinn: Framhaldssúpa, hálfur A4 af næfurþunnu kjötskæni, sem flestir voru sam- mála um að nota hefði mátt beint undir smásjána til P. A. D., mauksoðið grænmeti og moðvolg jóla- kaka með sætmullubúðingi í eftirrétt. Margur nem- inn grét sig glorsoltinn í svefn á hverju kvöldi og hugsaði með söknuði til hrímkaldrar ýsu með storknu floti, sem þá lá á diskum landans heima á „klaka“. Er það verðugt verkefni að vinna að því, að bankayfirvöld hækki gj aldeyriskvóta þann, sem leyfður er í þessar ferðir, svo menn geti gert heim- sóknir sínar á kínverskar „brælu-búllur“ að föstum lið, að minnsta kosti á meðan Háskólinn setur ekki upp neinar kröfur um gæði þess, sem hann festir kaup á þar ytra. Það voru því ófáir, sem fáruðust af einskærri föð- urlandsást, þegar barðar þotunnar vældu á malbik- inu suður á Miðnesheiði. K. G. - Ó. S. 64 LÆICNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.