Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1977, Blaðsíða 9

Læknaneminn - 01.11.1977, Blaðsíða 9
markast við pláss í efnafræöi, en þau reyndust vera 108, þannig að allir þeir sem vildu gátu innritazt. Tilraun læknadeildar til aS takmarka fjölda inn á 1. ár árið 1969 hafði mistekizt. Hið næsta sem gerist í þessum málum er á deildar- fundi 22. okt.: „ákvörSun um inntökuskilyrði haust- ið 1970“ (þ. e. strax farið að tala um innritun næsta árs). Og þar er samþykkt samhljóða að kjósa þfiggja manna nefnd lil að gera tillögur um inntöku- skilyrði og leggja fyrir næsta deildarfund. í nefnd- ina eru kosnir: DavíS DavíSsson, Jónas Hallgríms- son og Steingrímur Baldursson. A þessum fundi bókuðu stúdentar mótmæli gegn bví að miða takmörkun við stúdentspróf meðan ekki væru til samræmd stúdentspróf. Einkunnatakmörk haustið 1970 voru aftur til um- ræðu á deildarfundi 5. nóv., en málinu var þá frest- að. 12. nóv. er sama mál á dagskrá, og fer Jónas Hallgrímsson þá fram á að bréf séu send til mennta- skólanna, til að upplýsa þá um einkunnatkmörk. A fundi 19. nóv. 1969 lætur Þorkell Jóhannesson hóka eftirfarandi: 1. lnnganga í læknadeild verði takmörkuð við þá stúdenta eina sem lokið hafi prófi úr náttúru- fræöideildum menntaskólanna, og skal þetta á- kvæði koma til framkvæmda árið 1973. (Innskot starfshóps: Þetta má líta á sem svar við þeirri kröfu náms- manna að það þyrfti minnst fjögurra ára fyrir- vara á slíkar takmarkanir, með tilliti til fjög- urra ára náms í menntaskólum.) 2. Læknadeild skal í samráði við menntamála- ráðuneytið og forstöðumenn menntaskóla í landinu, hlutast til um samræmi milli þeirra. 3. Ef fjöldi stúdenta sem æskja kann inngöngu í læknadeild samkvæmt framanskráðu 1973 eru umfram þann fjölda sem deildin telur að veita megi sómasamlega kennslu skal deildin þó og æ síöan beita öllum tiltækum ráðum, þar á meðal leita eftir breytingum á gildandi lögum og reglugerðum til að varna því að deildinni verði íþyngt með óhæfilegum fjölda nemenda. 4. Öll einkunnatakmörk eru bráðabirgðalausn. Síðar á þessum sama fundi var lögð fram forspá um innritunarfjölda stúdenta, þá er Ottó Björnsson var m. a. höfundur að. Og í lok fundarins var sam- þykkt tillaga um einkunnatakmörk: 7.25 úr stærðfræðideild og 8.0 úr máladeild. Þorkell Jóhannesson kom með breytingartillögu um 7.50 úr öllum deildum og Davíð Davíðsson kom með breytingartillögu um 7.25 úr öllum deildum, en báðar voru felldar. 10. desember er síðan samþykkt tillaga um að skora á viðkomandi yfirvöld að staðla stúdentspróf. Síðan líður veturinn áhyggjulaust, þannig að bú- ið er að ákveða einkunnatakmörkin fyrir næstu inn- ritun. Vpphaf „numerus“ 6. maí 1970: Lögð fram tillaga til reglugerðar breytingar á h-lið 42. greinar, og var sú tillaga á mjög líku formi og núverand reglugerö hljóðar upp á, þ. e. a. s. numerus clausus. Á þessum sama deildarfundi er Þorkell Jóhannes- son kosinn deildarforseti. Og lét hann þá bóka það að hann liti svo á að hann væri kosinn nauðugur. 20. maí 1970: Claususinn illræmdi samþykktur með 9:2. Seinna undirskrifaö af Gylfa Þ. þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar. Falla þar með Úr gildi fyrri sam- þykktir um einkunnatakmörk, þannig að í raun þá var numerus clausus í gildi við innritun 1970, en var ekki beitt. Segir nú fátt af þessum málum opinberlega fyrr en 5. janúar 1971, en þá stóð til að ákveða þann fjölda nemenda sem deildin teldi sig geta kennt. Nokkrir vildu einskorða sig við töluna 24, en aðrir gátu ekki sætt sig við þá tölu (töldu hana of lága). Próf. Siguröur Samúelsson kom þá með þá tillögu að fresta ákvörðun og var það samþykkt með 10:7. Skipuð var þá fjögurra manna nefnd til að fjalla um málið. Þeir Jóhann Axelsson, Arinbjörn Kolbeins- son, stud. med. SigurÖur Árnason og próf. Júlíus Sigurjónsson. Seinna var Sigurður Samúelsson kos- inn formaöur nefndarinnar í stað próf. Júlíusar Sig- urjónssonar. Vegna þessarar samþykktar segir T’orkell Jóhann- esson af sér. 29. jan. er svo deildarfundur sem rekt- or (Magnús Már) kom á þar sem bann segir að á- LÆKNANEMINN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.