Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1977, Side 35

Læknaneminn - 01.11.1977, Side 35
Liverpoolreisan 1977 Hjördís Smith læknanemi l3að hefur þótt tilhlýðilegt á hverju ári aS rita smápistil um krufningareisu þeirra 2. árs nema til frænda vorra í Liverpool og mun ég leitast viS aS gera henni nokkur skil hér. Lagt var upp í ferSina miklu hinn 9. júlí á laugar- degi. Mikill ferSahugur var í fólki, enda ferSin hugsuS sem meiriháttar skemmtireisa meS fræSilegu ívafi. Sjálf mundi undirrituS ekki eftir nauSsynleg- um fræSibókum fyrr en síSustu ferSatöskunni hafSi veriS lokaS. AS sjálfsögSu var byrjaS á léttum öl í fríhöfninni eftir velheppnaSa verzlun, tollfrjálsa. SíSan var stig- iS út í farkostinn sem átti aS flytja þennan dýrmæta farm yfir hafiS. Sú ferS gekk í alla staSi vel, sumir orSnir góSglaSir viS komuna til Heathrow-flugvall- ar. Þar næst steig hópurinn upp í rútu sem ætlaS var aS keyra þvert yfir miSlönd Englands til Liver- pool. UndirrituS hefur oft setiS í betri farkosti, og segja má aS hvur belja hefSi fariS fram úr honum (væru slík húsdýr á annaS borS finnanleg á mótor- vegum Englands). En stórslysalaust komst hópurinn á leiSarenda, þvældur og sveittur og var tekiS á móti okkur viS heimavistina Derby Hall. Ég ætla ekki aS fjölyrSa um aSbúnaS á vistinni, hann var aS mínu viti mjög fullnægjandi, en aSrir kunna aS vera mér ósammála um þaS. AS kostinum kem ég síSar. Strax fyrsta kvöldiS var slegiS upp gildi í garSin- um meS gítarspili (undir forystu Páls Torfa), söng og söngvatni. Skemmtu menn sér hiS bezta, þrátt fyrir eina kvörtun frá umsjónarmanni staSarins þess efnis aS gamalmenni og börn á svæSinu gætu ekki sofiS. ViS áttum viS hann Ijúf og kurteisleg sam- skipti og lofuSum bót og betrun. Sumir í hópnum fundu til skyldleika síns viS Tarzan og hina apana í Frumskóginum og héldu sig mjög fyrir ofan aSra í trjám þeim sem voru á svæS- inu. Þetta eSli átti eftir aS brjótast út oftsinnis seinna í ferSinni. GleSi þessi stóS fram undir morgun og voru sum- ir anzi framlágir er þeir mættu í fyrsta sunnudags- matinn á Derby Hall. Matarlystin var almennt lítil. Kom þar tvennt til: sunnudagsveiki og maturinn sjálfur sem var frómt frá sagt b'tiS spennandi og breyttist þaS ekki þaS sem eftir var dvalarinnar. Grikkinn góSi á „chipperíinu“ bjargaSi mörgum góSum dreng frá því aS verSa hungurmorSa og seldi okkur ókjör af kjúklingum og frönskum. A sunnudeginum kom strax í heimsókn fornvinur læknanema, Mr. Pearson. Hófust þar mikil og löng samskipti þessa sjentilmanns viS hópinn, sumum til misjafnrar ánægju. Annars verSur aS segjast aS Pearson funkeraSi þarna eins og nokkurs konar töframaSur, enda gekk hann undir nafninu „The magic man“, því aS hann hristi fram úr erminni allt sem menn fýsti aS sjá og gera og ennfremur sumt sem menn fýsti ekki til aS gera. Má þar nefna förina til Lord Mayor of Liverpool, sem þó var í flesta staSi „all right“, en aS mínu viti óþörf því ég dreg mjög í efa áhuga aumingja mannsins á íslenzkum læknanemum, þ. e. a. s. Lord Mayors! Daginn eftir var mætt í skólann og hittum viS þar væntanlega lærifeSur okkar: prófessor Harrison, Finnbogi, Helgi og Bjössi tilbánir að verjast Kenny. LÆICNANEMINN 27

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.