Læknaneminn - 01.11.1977, Page 49
4. ÁR
1-sept. 25. sept. 6. nóv. 21. des. 10. jan. 20. febr. 2. apríl 22. maí
Blóð- A-D A- D i J Augnsjúkdómar A - D A-D
sjúkd. 6 v. 6 vikur i ó Húð- og kynsjúkd. 6 vikur 6 vikur
3-4 v. 1 H. N. E.
kennslu í heimilislækningum á 6. ári. ÞaS sem er
erfiðast við svona kerfi, er að setjast þarf niður og
skipuleggja þessa kúrsa líkt og á 5. ári - en er það
kennara ofviða að skipuleggja 6 vikna kúrsus?
áriff
Stúdentar eru almennt ánægðir með 5. námsárið.
Þess vegna er það sett upp óbreytt. Ein undantekn-
]ng er þó, endurhæfingarfræði, sem kennd er á 6.
an. Æskilegt væri að kenna þá grein á 5. ári þar
sem stór hluti af verklegu námi í taugasjúkdóma-
fræði fer fram á endurhæfingardeild Borgarspítal-
ans. Tillögur stúdenta eru þær að fyrirlestrar í end-
urhæfingafræði fari fram á haustkúrs og Ijúki með
profi um miðjan október. Verklegt nám verði hins
vegar í tengslum við taugasjúkdómafræði.
17. ok,- 5. des.- 13. jeb,- 10. apr,-
2. des. 10. jeb. 7. apríl 26. maí
Barnadeild ... B A D C
Kvensjúkdómadeild . .. ... A B C D
Taugadeild ... C D A B
Geðdeild ... D C B A
6. áriff
Eins og að framan er getið er mjög mikið vinnu-
álag á 6. ári. Orsökin er fyrst og fremst sú, að trassa-
skapur á 4. ári kemur þá stúdentum í koll. Af þess-
um sökum hefur verið erfitt að koma fyrir þarfleg-
um greinum, svo sem heimilis- og félagslæknisfræði.
Við núverandi ástand er engin kennsla í þessum
greinum. Heimilislækningar er hins vegar sú grein
sem margir stefna í. Það væri því æskilegt að þeirri
grein yrði skipaður sess í náminu.
7. sept.- 7. okt.- 7. TIÓV.- 25. feb,-
7. okt. 7. nóv. 7. des. 25. marz
Lungnasjúkdómar 4 v. .. .. A B C D
Endocrinologia 4 v .. n A B C
Gigtsjúkdómar 4 v .. c D A B
Urologia 4 v .. B C D A
Niffurlag
Nokkrir lærifeður okkar tala títt um, að lengja
þurfi námið til að koma fyrir nýjum greinum, svo
sem heimilislækningum. Á sama tíma er námið stytt
erlendis, t. d. í Svíþjóð er stefnt að 5 ára læknis-
námi. Einhvers staðar er pottur brotinn — sennilega
er þyngst á metunum skortur á skipulagi. Annað sem
mikið hefur að segja er viðhorf margra kennara:
„Mitt fag er mikilvægast.“
Þar sem nú eru að hefjast umræður innan lækna-
deildar um breytingar á kennslutilhögun, er æski-
legt að læknanemar taki afstöðu til málsins. Ef þess-
ir punktar verða til að koma af stað umræðum um
málið, þá er takmarkinu náð.
6. ÁR
1-sept. 7. okt. 7. nóv. 7. des. 25. febr. 25. marz 15. mai 15. júní
A-D A-D A-D Réttarlæknirfræði A-D Próf- P
4 vikur 4 vikur 4 vikur Heimilislæknisfræði 4 vikur lestur r
Heilbrigðisfræði ó
Félagslækningar f
læknaneminn
41