Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1977, Qupperneq 49

Læknaneminn - 01.11.1977, Qupperneq 49
4. ÁR 1-sept. 25. sept. 6. nóv. 21. des. 10. jan. 20. febr. 2. apríl 22. maí Blóð- A-D A- D i J Augnsjúkdómar A - D A-D sjúkd. 6 v. 6 vikur i ó Húð- og kynsjúkd. 6 vikur 6 vikur 3-4 v. 1 H. N. E. kennslu í heimilislækningum á 6. ári. ÞaS sem er erfiðast við svona kerfi, er að setjast þarf niður og skipuleggja þessa kúrsa líkt og á 5. ári - en er það kennara ofviða að skipuleggja 6 vikna kúrsus? áriff Stúdentar eru almennt ánægðir með 5. námsárið. Þess vegna er það sett upp óbreytt. Ein undantekn- ]ng er þó, endurhæfingarfræði, sem kennd er á 6. an. Æskilegt væri að kenna þá grein á 5. ári þar sem stór hluti af verklegu námi í taugasjúkdóma- fræði fer fram á endurhæfingardeild Borgarspítal- ans. Tillögur stúdenta eru þær að fyrirlestrar í end- urhæfingafræði fari fram á haustkúrs og Ijúki með profi um miðjan október. Verklegt nám verði hins vegar í tengslum við taugasjúkdómafræði. 17. ok,- 5. des.- 13. jeb,- 10. apr,- 2. des. 10. jeb. 7. apríl 26. maí Barnadeild ... B A D C Kvensjúkdómadeild . .. ... A B C D Taugadeild ... C D A B Geðdeild ... D C B A 6. áriff Eins og að framan er getið er mjög mikið vinnu- álag á 6. ári. Orsökin er fyrst og fremst sú, að trassa- skapur á 4. ári kemur þá stúdentum í koll. Af þess- um sökum hefur verið erfitt að koma fyrir þarfleg- um greinum, svo sem heimilis- og félagslæknisfræði. Við núverandi ástand er engin kennsla í þessum greinum. Heimilislækningar er hins vegar sú grein sem margir stefna í. Það væri því æskilegt að þeirri grein yrði skipaður sess í náminu. 7. sept.- 7. okt.- 7. TIÓV.- 25. feb,- 7. okt. 7. nóv. 7. des. 25. marz Lungnasjúkdómar 4 v. .. .. A B C D Endocrinologia 4 v .. n A B C Gigtsjúkdómar 4 v .. c D A B Urologia 4 v .. B C D A Niffurlag Nokkrir lærifeður okkar tala títt um, að lengja þurfi námið til að koma fyrir nýjum greinum, svo sem heimilislækningum. Á sama tíma er námið stytt erlendis, t. d. í Svíþjóð er stefnt að 5 ára læknis- námi. Einhvers staðar er pottur brotinn — sennilega er þyngst á metunum skortur á skipulagi. Annað sem mikið hefur að segja er viðhorf margra kennara: „Mitt fag er mikilvægast.“ Þar sem nú eru að hefjast umræður innan lækna- deildar um breytingar á kennslutilhögun, er æski- legt að læknanemar taki afstöðu til málsins. Ef þess- ir punktar verða til að koma af stað umræðum um málið, þá er takmarkinu náð. 6. ÁR 1-sept. 7. okt. 7. nóv. 7. des. 25. febr. 25. marz 15. mai 15. júní A-D A-D A-D Réttarlæknirfræði A-D Próf- P 4 vikur 4 vikur 4 vikur Heimilislæknisfræði 4 vikur lestur r Heilbrigðisfræði ó Félagslækningar f læknaneminn 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.