Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 6

Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 6
Spjall Sú spurning er áleitin, hvort kliniska námið í dag sé uni of bundiS sjúkrahúsunum. í dag fer allt kliniskt nám lœknanema fram á sjúkrahúsunum. Fylgja þessu fyrirkomulagi ákveSn- ir ókostir. Til að mynda kemur aldrei meirihluti þeirra vandamála sem lœknisfrœðin glímir við á sjúkrahúsin, og er fengist við þau annars staðar en þar. Einnig leiðir binding námsins við sjúkrahús- in til einhœfra kynna þeirra af sjúkdómum, þar eð þeir sjá einvörðungu hástig eða lokastig þeirra, og marga algenga aldrei. Við bœtist að í mörgum greinum lœknisfrœðinnar s.s. húðsjúkdómum og taugasjúkdómum er sjúklingafjöldinn takmarkað- ur á sjúkrahúsunum og sömu sjúkdómaflokkarnir allsráðandi. Meginliluti námsins á sjúkrahúsunum felst í að læra kerfisbundna uppvinnslu sjúklinga, og lœra lœknanemar þannig meira til daglegra sjúkrahús- starfa en sjálfslœðs mats og ákvarðanatöku. Alast lœknanemar þannig upp í skjóli sjúkrahúsanna, þar sem stuðningur er af öllum hugsanlegum rann- sóknardeildum. Hins vegar kynnast þeir aldrei í námi sínu starfinu úti í periferíunni. Má því spyrja hvort ekki œtti að reyna að auka þátt periferíunnar í læknanáminu og gefa lækna- nemum þannig tœkifœri að öðlast víðlœlcari reynslu en nú er. Þyrfti að auka verklegu kennsluna í heim- ilislækningum og tengja hana að einhverju leyti kliniska náminu, með stuttum námskeiðum á heilsugœslustöðvum og jafnvel með námsstöðum hjá héraðslœknum. Einnig þurfti að nást samvinna við starfandi lœkna úti í bæ í þessu skyni. Er þelta mjög mikilvœgt og nánast eina raun- hœfa kennsluformið í ákveðnum greinum s.s. húð- lækningum. Mundi slík útþensla lœknanámsins leiða til auk- innar fjölbreytni og um leið víkka sjóndeildarhring lœknanema, en lil þessa hafa þeir aflað sér reynslu af periferíunni með eigin vinnu í héraði, sem verð- ur að teljast umdeild aðferð til náms. Það er markmið hverrar lœknadeildar að mennta sem hœfasta starfskrafta á hverjum tíma. Þyrfti hún því að eiga frumkvœði að því að lœknanemar kynnt- ust periferíunni á meðan á náminu stendur. F. J. 4 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.