Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1979, Qupperneq 43

Læknaneminn - 01.04.1979, Qupperneq 43
Arsskýrsla Félags lœknanema 1978-1979 Stjórnarmálefni Stjórnarfundir A starfsári fráfarandi stjórnar voru haldnir 38 fundir. Fundir voru haldnir vikulega á þriðjudög- um, að undanskildu sumrinu. Mörg mál voru rædd a fundunum og sum margsinnis. Helstu mál voru: Lœknadeildarhús Fljótlega eftir að stjórnin tók við störfum var enn einu sinni reynt að finna lausn á lesstofuvandræð- um læknanema. (Sjá um lesstofumál.) A vegum ritnefndar læknanemans var efnt til liringborðsumræðna (sjá Læknanemann 2. tbl. 78) með yfirstj. mannvirkjagerðar á Landsp.lóð. Há- skólarektor, deildarfo rseta og fulltrúum frá stjórn F.L. 0g ritnefnd Læknanemans. I kjölfar þessarar umræðu var lögð mikil áhersla a að þoka byggingarmálum áfram, en upp kom valdabarátta og fjármunastríð í Háskólaráði um það að hve miklu leyti H.í. skuli fjármagna þessar framkvæmdir. Háskólinn taldi sig ekki geta fjár- magnað bygginguna einn. Menntamálaráðherra stofnaði síðan samráðsnefnd með formanni fjár- veitinganefndar Alþ., formanni yfirstj. mannvirkja- gerðar á Landsp.lóð, Hagsýslustjóra, og háskóla- rektor, sem var formaður nefndarinnar. Þessi nefnd lagði einróma til að Alþingi legði fram ígildi 300 fflillj. frá 1980 að telja, en Háskólinn það sem á vantaði í byggingu Læknad. og aðrar framkvæmd- lr a lóð Háskólans. Teikningar læknadeildarhúss voru endurskoðaðar með tilliti til þess að byggja í aföngum og fækka ójDarfa stigahúsum um sinn. Háskólaráð neitar að hefja framkvæmdir fyrr en fjárveitinganefnd Alþ. hefur bókað loforð um þessi fjárframlög. Þar stendur hnífurinn enn í kúnni. Lofað er bót og betrun frá degi lil dags. Ef málið dregst öllu lengur er líklegt að Háskólaráð muni endurskoða öll byggingaáform. Ovíst er að t læknadeildarhús haldi stöðu sinni í forgangsröð nema að stúdentar og deildin sameinist í nauðsyn- legum aðgerðum. Vegna fagurgala stjórnvalda um fjárframlög og vegna þess að læknadeildarhús á að geta risið á 4 árum sé vasklega að verki staðið, hefur stjórn F.L. slakað á leit sinni að mannsæm- andi lesaðstöðu í góðri trú. Ekki Jjótti rétt að berj- ast fyrir bráðabirgðalausn meðan rökstudd von væri um varanlega úrlausn. Reglugerð lœknadeildar Á árinu 1978—’79 voru reglugerðarmál lækna- deildar og raunar alls Háskólans mjög í deiglunni. Hefur þetta mál mjög mótað störf stjórnarinnar, deildarráðs og ekki síst deildarfundi í vetur. I 4. tbl. Læknanemans (des. ’78), sem er í prentun mun gerð grein fyrir reglugerðarmálum og vísast alfar- ið til þess. Könnun um numerus clausus A síðasta aðalfundi F.L. urðu nokkrar deilur um könnun eina, sem gerð hafði verið Jrá um veturinn. Könnun Jressi var á viðhorfum læknanema lil num- erus clausus. Þótti ýmsum, sem spurningar könnun- LÆKNANEMINN 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.