Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1979, Side 33

Læknaneminn - 01.07.1979, Side 33
sein mikið er af í vöðvum og heila, en t. d. nær ekkert í lifur. Innan frumunnar eru einstök enzym misjafnlega dreifð milli frumuhluta svo sem frymis, mitochon- dria, lysosóma og kjarna. Hvfiifa cnzym finnast í plasnta? Þau enzym, sem mælanleg eru í plasma, skiptast í I’rja flokka. í fyrsta flokknum eru enzym, sem hafa l)ar hlutverki að gegna, svo sem blóðstorkuenzymin °g cholinesterasi, en þau eru framleidd í lifur og losuð út í plasma. Truflun á starfsemi þeirra vefja, sem framleiða slík enzym, getur valdið lækkun á tnagni þeirra í plasma. I öðrum flokknum eru en- zym, sem gegna hlutverki sínu inni í frumunum, og 1 þriðja flokknum eru enzym, sem framleidd eru til losunar og starfa utan vefja, t. d. meltingarenzym. I m báða þessa síðartöldu flokka má segja, að vera þeirra í plasma er að vissu leyti „abnormal“, þar eð þau gegna þar engu ldutverki, en eru þangað komin fyrir áhrif niðurbrots eða sjúkleika fruma líkamans. Venjuleg umsetning efnis í vefjum hefur í för með sér nokkurn Ieka enzyma út í plasma, og því eru all- mörg enzym mælanleg þar í örlitlu magni, en þær hækanir enzyma, sem verða af völdum sjúkdóma, leiða ofast til stórfelldrar hækkunar eða margföld- unar á mælanlegri enzymvirkni. Tafla I sýnir nokkur þau enzym, sem algengast er að nota við sjúkdómsgreiningar ásamt algengustu orsökum fyrir hækkun þeirra í serumi. Hvernifi lchti cnztini út úr frumum? Frumudauði (necrosis) leiðir til þess að fruman leysist sundur en innihald hennar berst út í milli- frumuvökvann og þaðan út í plasma. Frumudauði veldur þess vegna hækkun enzymgilda í plasma. TAFLA I Helstu enzym, sem mœld eru við sjúkdómsgreiningar Enzym Helslu orsakir hœkkunar í serumi Súr fosfatasi Alkalískur fosfatasi (AP) Alanín amínótransferasi (ALAT) Amylasi Aspartat amínótransferasi (ASAT) Kreatínkínasi (CK) Gam.ma glutamyl transferasi (GGT) Laktat dehydrogenasi (LDl Metastasar frá prostatakrabbameini Beinmetastasar Beinsjúkdómar (osteoblastic activity) Gallvegastíflur Lifrarsjúkdómar (einkum hepatocellular) Bráðabólga í briskirtli Hettusótt Lifrarsjúkdómar (einkum hepatocellular) Hjartaáfall Vöðvasjúkdómar Fljartaáfall V öðvasj úkdómar Myxoedema Gallvegasj úkdómar Alkohólismi Hjartaáfall Megaloblastisk anaemia Illkynja sjúkdómar (einkum ef dreifðir) Muscular dystrophy læknaneminn 29

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.