Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 42

Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 42
um, ASAT og ALAT, en AP hækkun er oftast minni eða allt að tvöföld til þrefölcl efri mörk „normal- gilda“. Við gallvegastíflu er hækkun aminotransfer- asa fremur lítil en AP hækkun hins vegar mun meiri (> 2,5 sinnum efri mörk ,,normalgilda“). Þessi munur á hækkun aminotransferasa annars vegar og AP hins vegar er góð vísbending við greiningu gulu á byrjunarstigi. GGT er jafnvel næmari kvarði á gallvegastíflu en AP, en hækkar auk þess við flesta lifrarsjúkdóma. Hins vegar þarf að túlka niðurstöð- ur GGT mælinga með gát, þar eð mörg lyf og einnig alkóhól valda aukinni smíð þessa enzyms í lifur og hækkuðum serumgildum. GGT er venjulega talsvert hækkað í serumi alkoholista og annarra, sem neyta mikils áfengis. Beinsjúkdómar I beinum er mikið af alkaliskum fosfatasa, og hækkar hann í serumi sjúklinga með beinsjúkdóma, þar sem virkni osteoblasta er mikil. Hæstu serum- gildi finnast við Pagets sjúkdóm (osteitis deform- ans) á háu stigi. Aðrir sjúkdómar svo sem beinkröm og osteomalacia valda minni hækkun. Beinæxli og metastasar í beinum geta valdið hækkun á AP gild- um í serumi, ef samfara þeim er mikil virkni osteo- blasta. Greina má milli AP hækkunar vegna lifrar og beina með því að ákvarða samtímis GGT eða 5'- nukleotíðasa, en séu þessi enzym ekki hækkuð má slá því föstu, að ekki sé um lifrarsjúkdóm að ræða. Einnig má viðhafa ísóenzymagreiningu á AP. Lohaorð Ofangreind dæmi gefa vísbendingu um, á hvern hátt má beita enzymmælingum við greiningu sjúk- dóma, þó að taka verði skýrt fram að hér er hvergi nærri um tæmandi lýsingu að ræða. Enzymmælingar hafa fyrir löngu unnið sér fastan sess sem mikilvægt hjálpartæki við sjúkdómsgrein- ingar. Á síðustu árum hefur ný tækni aukið mjög nákvæmni þessara mælinga, og aðferðir til greining- ar ísóenzyma verða sífellt auðveldari í meðförum. Þessi þróun á vafalaust eftir að auka enn á mikil- vægi kliniskrar enzymologiu. 34 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.