Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1979, Page 43

Læknaneminn - 01.07.1979, Page 43
Könnun á sérndmi ísienskra lœkna erlendis Astríður Jóhannesdóttir læknanemi 1 íyrra var farið af stað með könnun á störfum ís- lenskra lækna erlendis, annars staðar en í Svíþjóð. ^ °t'u fengnar upplýsingar um nöfn og heimilisföng hjá Læknafélagi Reykjavíkur. Alls voru þetta 67 manns, sem skiptast þannig á fflilli landa: Bandaríkin.................... 42 Kanada ........................ 3 England ....................... 7 Skotland....................... 2 Þýskaland ..................... 1 Noregur ....................... 7 Danmörk ....................... 3 Kenya ......................... 1 Eþiopia ....................... 1 Síðastliðið vor voru heimtur af könnun þessari 33/67, eða tæp 50% og var þá ákveðað að híða átekta og sjá hvort ekki bættust við svör. Það hefur hins vegar ekki orðið og verða því þessar niður- birtar, en ekki er en ákveðið hvað verður með framhaldið, þ. e. hvort senda eigi aftur út könnun til þeirra sem ekki svöruðu. Skiptingin milli greina sést í meðfylgjandi töflu. I könnuninni var einnig spurt hvort viðkomandi hygðist koma heim til starfa í náinni framtíð og voru 6 sem svöruðu ákveðið neitandi, einn sagði já og nei — eftir aðstæðum, en hinir voru allir ákveðnir í að koma heim. Þess skal að lokurn gelið að svipuð könnun var gerð í Svíþjóð og birtist hún í Læknablaðinu síðast- liðinn vetur. Sérgrein - Útskrijtarár - 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 Meinafræði 3 ............................................ Klinisk -f- biokem farmacol. 1 .......................... fÍ6ðlaikningar 6......................................... þarnalækningar 1 ........................................ Onæmisfræði 2 ........................................... Klinisk veirufræði 1 .................................... Neurol -f psykiatri 2 ................................... Orku- og endurhæfingar 2 ................................ ólmenn lyflæknisfræði 3.................................. hmkirtla- og efnasjúkdómar sem undirgrein 1, aðalgrein 1 .. I'æðingar- og kvensjúkdómar 1 ........................... Svæfingar og gjörgæsla 3 ................................ Ceislagreining 2......................................... Lungnasjúkdómar 2 ....................................... Hjartalækningar 1 ....................................... Urologia 1 .............................................. Oákveðinn 1 ............................................. 1 1 1 1 1 1 1 12 1 1 1 1 læknaneminn 35

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.