Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1979, Blaðsíða 43

Læknaneminn - 01.07.1979, Blaðsíða 43
Könnun á sérndmi ísienskra lœkna erlendis Astríður Jóhannesdóttir læknanemi 1 íyrra var farið af stað með könnun á störfum ís- lenskra lækna erlendis, annars staðar en í Svíþjóð. ^ °t'u fengnar upplýsingar um nöfn og heimilisföng hjá Læknafélagi Reykjavíkur. Alls voru þetta 67 manns, sem skiptast þannig á fflilli landa: Bandaríkin.................... 42 Kanada ........................ 3 England ....................... 7 Skotland....................... 2 Þýskaland ..................... 1 Noregur ....................... 7 Danmörk ....................... 3 Kenya ......................... 1 Eþiopia ....................... 1 Síðastliðið vor voru heimtur af könnun þessari 33/67, eða tæp 50% og var þá ákveðað að híða átekta og sjá hvort ekki bættust við svör. Það hefur hins vegar ekki orðið og verða því þessar niður- birtar, en ekki er en ákveðið hvað verður með framhaldið, þ. e. hvort senda eigi aftur út könnun til þeirra sem ekki svöruðu. Skiptingin milli greina sést í meðfylgjandi töflu. I könnuninni var einnig spurt hvort viðkomandi hygðist koma heim til starfa í náinni framtíð og voru 6 sem svöruðu ákveðið neitandi, einn sagði já og nei — eftir aðstæðum, en hinir voru allir ákveðnir í að koma heim. Þess skal að lokurn gelið að svipuð könnun var gerð í Svíþjóð og birtist hún í Læknablaðinu síðast- liðinn vetur. Sérgrein - Útskrijtarár - 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 Meinafræði 3 ............................................ Klinisk -f- biokem farmacol. 1 .......................... fÍ6ðlaikningar 6......................................... þarnalækningar 1 ........................................ Onæmisfræði 2 ........................................... Klinisk veirufræði 1 .................................... Neurol -f psykiatri 2 ................................... Orku- og endurhæfingar 2 ................................ ólmenn lyflæknisfræði 3.................................. hmkirtla- og efnasjúkdómar sem undirgrein 1, aðalgrein 1 .. I'æðingar- og kvensjúkdómar 1 ........................... Svæfingar og gjörgæsla 3 ................................ Ceislagreining 2......................................... Lungnasjúkdómar 2 ....................................... Hjartalækningar 1 ....................................... Urologia 1 .............................................. Oákveðinn 1 ............................................. 1 1 1 1 1 1 1 12 1 1 1 1 læknaneminn 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.