Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1979, Blaðsíða 46

Læknaneminn - 01.07.1979, Blaðsíða 46
Inngangur Nesstofu. bættu 10% álagi síðari hluta þessa tímabils (ís- lenzkar lyfsöluskrár, sjá neðanmálsgrein við 3. lið á eftir). - Þess má hér minnast, að fyrsta lyfjaskráin (Pharmaco poea Danica) var löggilt sama ár og Birni Jónssyni var veitt lyfsöluleyfi. Akvæði 19. gr. taka fyrst til þess, að lyfsali skuli afgreiða lyf svo fljótt og kostur er. Næst eru ákvæði, er tæpast verða skilin á annan veg en þann, að lyfja- búðir skuli vera opnar nætur og daga á virkum dög- um sem helgum dögum. Þættu þetta áreiðanlega hörð kjör nú og erfitt hefði orðið að finna Undrinu í Stórholti (Læknablaðið 1967, 53, 46-47) stað í tilskipun Kristjáns konungs fimmta, þótt tækist að gera það með stoð í lögum nær 300 árum síðar. Þetta sannar enn ágæti þessarar tilskipunar. Loks eru í 19. gr. ákvæði, er hamla ættu gegn því, að menn gætu ekki keypt lyf vegna fátæktar. í 22. gr. eru ákvæði um það, sem nú myndi vera nefnt eiturskápar. í 23. gr. eru ákvæði um afgreiðslu lyfseðla. Skyldi lyfsali bera vafaatriði á lyfseðli undir lækni og eins, ef til greina kæmi, að láta úti annað en á lyfseðlinum stæði. Ákvæði eru í 24. gr. um þagnarskyldu lyfsala og starfsfólks þeirra. í 26. gr. er ákvæði um eftirlit, sbr. einnig ákvæði 5. gr. I síðustu greinum tilskipunarinnar eru ákvæði, er varða skil milli lækna (i þá daga var greint á mili medici og chirurgi) og lyfsala og vikið að einkaleyfi lyfsala til þess að selja lyf. Chancellie — Shrivelse til Stifts- hefaliniismaml Olaf Stephcnsen, tiny. Cdsaltf af Medihamenter. Khavn 1G. Septhr. 1797 Bréf þetta var upp lesið á Alþingi 1798, en það var síðasta þing, er haldið var á Þingvöllum. Tilefni bréfsins var einmitt brot á einkasölu lyfsöluleyfis- hafa. Jón Sveinsson landlæknir hafði komið á fram- færi kæru Ara Arasonar læknis, en hann var þá að- stoðarlæknir Jóns Péturssonar, fjórðungslæknis í Norðlendingafjórðungi, þess efnis, að lyf væru seld í verslunum á Norðurlandi. Er í bréfinu sérstaklega nefndur Lynge, verslunarstjóri á Akureyri (nefnt „Oefjords Kjöbstæd“), og var sök hans uppi hvorki meira né minna en í 165 ár eða þangað til bréfið var úr gildi fellt með gildistöku lyfsölulaga nr. 30/ 1963. Bréfið er birt í Lovsamling for Island, VI. bindi, 1792-1805, bls. 288 (Kaupmananhöfn, 1856). Bréf- ið er að mínu viti ritað í eins „hreinum kensellístíl“ og auðið er. Frunivarp til laya wni einhasölu á lyfjum (Lagt fyrir Alþingi 1921, þingskjal 24) Með lagafrumvarpi þessu, er landlæknir (Guð- mundur Björnsson) hafði samið og flutt var í nafni stjórnarinnar, var gerð tilraun til þess að koma á einkainnflutningi landsstjórnarinnar á lyfjum, um- búðum og hjúkrunargögnum frá 1. janúar 1922 að telja (1. gr. frumvarpsins). Einkasöluvarningur 38 LÆ KNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.