Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1981, Blaðsíða 47

Læknaneminn - 01.03.1981, Blaðsíða 47
fæðingarvegi af völclum meningokokka.4'9 Meningo- kokkar kafa stöku sinnum ræktast úr endaþarmssýn- um bæði frá konum og karlmönnum.7,11’20 Hvað meðferð varðar virðist svo sem hefðbundin meðferð gegn gonokokkasýkingu nægi almennt gegn meningokokkasýkingu í kynfærum og stundum hafa meningokokkar horfið úr þvagrás, fæðingarvegi og endaþarmi án sérstakrar meðferðar.4’7’18,20 Hættulegustu Lilvikin í sambandi við meningo- kokka í fæðingarvegi eru hjá konum, sem komnar eru að fæðingu. Er nýburanum þá mun meiri hætta búin en ef um gonokokka væri að ræða. Þeir einstaklingar, sem hér er skýrt frá, fengu fyrst 2 daga í röð lyfjaskammt, sem venja er að gefa hér á kynsjúkdómadeild í eitt skipti við gonokokka- sýkingu, en búist var við því, að þau þyrftu meira en einn slíkan til að losna við meningokokka úr hálsi og e. t. v. úr kynfærum líka. Þriðja lyfjaskammtinn fengu þau á 5. degi, þar eð pilturinn hafði enn þvag- rásareinkenni, en svo virðist sem þau hafi ekki verið af völdum meningokokka, þar eð þeir hurfu úr sýn- um beggja eftir fyrsta lyfjaskammt. Var því dregin sú ályktun, að pilturinn væri með annan sýkingar- vald og þá helst chlamydia. Eru þær nú orðið þekkt- ar að því að valda kynsjúkdómum bæði einar sér og líka geta þær verið með gonokokkum í þvagrásar- sýkingu og valdið þá útferð eftir penicillinmeðferð (s.k. „postgonococcal“ útferð).1’10 Var erythromy- cin því valið næst til meðferðar, en sem fyrr segir réði því vali að nokkru útrýming á strept. hemol. úr hálsi piltsins. Þrátt fyrir þessa meðferð hvarf útferð hjá piltinum ekki fyrr en eftir meðferð með tabl. minocyclini 1X2 í 7 daga. Skýringin gæti verið, að sá sýkill, sem útferðinni olli, hafi verið næmari fyrir tetracyclini en erythromycini, enda er tetracyclin sem stendur talið heppilegast þeirra sýklalyfja sem nú eru á markaði gegn þvagrásarbólgu af völdum óþekkts sýkils.15,2 Niðurlag Spyrja má að lokum, hversu mikilvægt það sé, að greina hvort um meningokokka eða gonokokka sé að ræða í sýnum frá kynfærum, fyrst sama meðferð dugar gegn báðum. Því er til að svara, að það hefur áreiðanlega ekki alltaf mikla þýðingu. í því tilviki, sem hér var skýrt frá, gerði greining meningokokka frá kynfærum og hálsi beggja þó það að verkum, að ekki þurfti að vekja grunsemdir um kynmök við þriðja aðila, en það hefði verið óhjákvæmilegt, ef um gonokokkasýkingu hefði verið að ræða. Þá má og benda á, að hálsstrokin voru þarna mikilvæg til að rekja sýkingarleiðina. Ætti e. t. v. að gera meira af því en gert hefur verið að taka hálsstrok frá fólki grunuðu um kynsjúkdóma, enda ekki óþekkt nú orð- ið, að gonokokkar finnist í hálsi.11’11’20 HEIMILDIR: 1 Bowie, W. R., Wang, S. P., Holmes, K. K. o. fl.: Etiology of Nongonococcal Urethritis Evidence for Chlamydia Trachomatis and Ureaplasma Urealyticum. Journal of Clinical Investigation Voi. 59, 1977, bls. 735-742. 2 Bowie, W. R., Yu, J., Fawcett, A., Jones, D.: Tetracyclin in Nongonococcal Urethritis. Comparison of 2 g and 1 g daily for seven days. Br. J. Vener. Dis. Vol. 56, 1980, bls. 332-6. 3 Carpenter, C. M., Charles, R.: Isolation of Meningo- coccus frorn the Genitourinary Tract of Scvcn Patients. Am. J. Public Health Vol. 32, 1942, bis. 640-3. 4 Fallon, R. J., Robinson, E. T.: Meningococcal Vulvo- vaginitis Case Report. Scand. J. Infact. Dis. Vol. 6, 1974, bls. 295-6. 5 Feldman, H. A.: Meningococcal Infections. Advances in Internal Medicine, Year Book Medical Publishers Inc. Vol. 18, 1972, bls. 117-140. 6 Sami: Meningacoccus and Gonococcus: Never the Twain ... Well, Hardly Ever. N. Engl. J. Med. Vol. 285, 1971, bls. 518-20. 7 Givan, K. F., Thomas, B. W., Johnston, A. G.: Isolation of Neisseria Meningitidis from the urethra, cervix, and anal canal: Further observations. Br. J. Vener. Dis. Vol. 53, 1977, bls. 109-112. 8 Greenfield, S., Sheehe, P. R., Feldman, H. A.: Meningo- coccal Carriage in a Population of „Normal" Families. J. of Infect. Dis. Vol. 123, 1971, bls. 67-73. 9 Gregory, .1. E., Abramson, E.: Meningococci in Vaginitis. Am. J. Dis. Child. Vol. 121, 1971, bls. 423. 10 Jones, R. N., Slepack, J., Eades ,A.: Fatal Neonatal Meningococcal Meningitis. Association with Maternal Cervical-Vaginal Colonization. JAMA. Vol. 236,1976, bls. 2652-3. 11 Judson, F. N., Ehret, J. M., Eickhoff, T. C.: Anogenital Infection with Neisseria meningitidis in Homosexual Men. .1. of Infeet. Dis. Vol. 137, 1978, bls. 458-63. Framh. á bls. 52. LÆKNANEMINN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.